|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Hann ól tilfinningar í brjósti sér til hennar
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!

Hann ól tilfinningar í brjósti sér til hennar in anderen Sprachen:

Deutsch - Isländisch
Eintragen in ...

Wörterbuch Isländisch Deutsch: Hann ól tilfinningar í brjósti sér til hennar

Übersetzung 1 - 50 von 11410  >>

IsländischDeutsch
Hann ól tilfinningar í brjósti sér til hennar.Er hegte tiefe Gefühle für sie.
Teilweise Übereinstimmung
ala vonir í brjósti sérHoffnungen im Busen nähren
ala e-ð í brjósti séretw. hegen [geh.]
ala hatur í brjósti sér gagnvart e-mHass gegen jdn./etw. hegen
Hann henti bíllyklinum til hennar.Er warf ihr den Autoschlüssel hin.
Hann fann fyrir hendi hennar á öxl sér.Er spürte ihre Hand auf seiner Schulter.
Tilraun hennar til sannfæra hann mistókst.Ihr Versuch, ihn zu überzeugen, schlug fehl.
Hann hvíslaði einhverju í eyra hennar.Er raunte ihr etwas ins Ohr.
Í hennar huga lifir hann áfram.In ihrer Erinnerung lebt er fort.
Pilsið hennar feykist til í vindinum.Ihr Rock bauscht sich im Wind.
Hann stalst á nóttunni inn í herbergið hennar.Er stahl sich nachts heimlich in ihr Zimmer.
Í návist hennar er hann alltaf á tauginni.In ihrer Gegenwart ist er immer total verkrampft.
trúarbr. Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu en leiða mæðurnar. [Jesaja 40:11]Wie ein Hirt führt er seine Herde zur Weide, er sammelt sie mit starker Hand. Die Lämmer trägt er auf dem Arm, die Mutterschafe führt er behutsam. [Jesaja 40:11]
Skyndilega kom hann auga á andlit hennar í mannfjöldanum.Plötzlich erblickte er ihr Gesicht in der Menge.
Hann afsalar sér tilkalli til arfs.Er verzichtet auf seine Erbschaft.
Hann tók í hönd hennar og leiddi hana út á svalirnar.Er ergriff sie bei der Hand und führte sie auf den Balkon.
Hann sneri sér til yfirmanns síns með málið.Er wandte sich mit dem Problem an seinen Chef.
Það er til skammar hvernig hann hagar sér.Es ist eine Schande, wie er sich benimmt.
Hann verður flýta sér, til þess lestinni.Er muss sich beeilen, um den Zug zu erreichen.
Hann fékk smá pening með sér frá móður sinni til ferðarinnar.Er hat von seiner Mutter ein bisschen Geld für den Ausflug mitbekommen.
Hann flýtti sér í skólann.Er hetzte in die Schule.
Hann klóraði sér í höfðinu.Er kratzte sich am Kopf.
Eftir skólann kastaði hann dótinu sínu bara frá sér og fór til kærustunnar sinnar.Nach der Schule hat er nur seine Sachen hingehauen und ist zu seiner Freundin gegangen.
Hann hélt niðri í sér andanum.Er hielt den Atem an.
Það kom sér vel hann hafði lært spænsku áður en hann fór til Argentínu.Es machte sich bezahlt, dass er Spanisch lernte, bevor er nach Argentinien fuhr.
Hann beitir sér mjög í þágu flóttafólksins.Er setzt sich sehr für die Flüchtlinge ein.
Hann er vel sér í landafræði.Er weiß viel über Geografie.
Hann fékk sér nærandi súpu í kvöldmat.Er eine nahrhafte Suppe zum Abendessen.
Hann fór fram úr sér í þakklæti.Er überschlug sich vor Dankbarkeit.
Hann sökkti sér niður í doktorsritgerðina sína.Er vergrub sich in seiner Doktorarbeit.
Hún sneri sér til sendiráðsins í Prag.Sie wandte sich an die Botschaft in Prag.
ganga sér til skemmtunar í bænumin der Stadt promenieren
halda sér til hlés í umræðusich bei/in einer Diskussion zurückhalten
Hann fór í hasti til Parísar.Er ist überstürzt nach Paris abgereist.
Hann fór til Boston í bíl.Er fuhr mit dem Auto nach Boston.
Hann fékk sér of mikið neðan í því.Er hat zu viel getankt.
Hann lét sér ásakanirnar í léttu rúmi liggja.Er nahm die Vorwürfe gelassen hin.
Makindalega teygði hann úr sér í heitu baðvatninu.Behaglich streckte er sich im warmen Badewasser aus.
Veistu, í grunninn hefur hann rétt fyrir sér.Weißt du, im Grunde hat er recht.
Hann er alltaf til í grínast.Er ist immer für einen Spaß zu haben.
Hann verður laga til í herberginu.Er muss das Zimmer zurechtmachen.
Hann gat rétt svo forðað sér inn í húsið.Er konnte sich gerade noch ins Haus retten.
Hann stýrði ökutækinu til hægri inn í hliðargötu.Er lenkte das Fahrzeug nach rechts in eine Seitenstraße.
Hann hafði ekki brjóst í sér segja henni upp.Er brachte es nicht fertig, mit ihr Schluss zu machen.
Hann hékk í trjágreininni og sveiflaði sér fram og aftur.Er hängte sich an den Ast und schaukelte hin und her.
Hann spurði hana hvort hún kæmi með sér í bíó.Er fragte sie, ob sie mit ihm ins Kino gehe.
Hann hrifsaði til sín handtöskuna og hljóp í burtu.Er krallte sich die Handtasche und rannte davon.
Þeir mönuðu hann til synda út í eyna.Sie forderten ihn heraus, zu der Insel zu schwimmen.
Hann er rembast við koma sér áfram í lífinu.Er bemüht sich, im Leben weiterzukommen.
Hann er vel sér í hljóðfræði sem og í málvísindum.Er ist sowohl mit Phonetik wie mit Linguistik bestens vertraut.
Vorige Seite   | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |   Nächste Seite
Unter folgender Adresse kannst du auf diese Übersetzung verlinken: https://deis.dict.cc/?s=Hann+%C3%B3l+tilfinningar+%C3%AD+brj%C3%B3sti+s%C3%A9r+til+hennar
Tipps: Doppelklick neben Begriff = Rück-Übersetzung und Flexion — Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Suchzeit: 0.176 Sek.
 

Übersetzungen eintragen

Kennst du Übersetzungen, die noch nicht in diesem Wörterbuch enthalten sind? Hier kannst du sie vorschlagen!
Bitte immer nur genau eine Deutsch-Isländisch-Übersetzung eintragen (Formatierung siehe Guidelines), möglichst mit einem guten Beleg im Kommentarfeld. Wichtig: Bitte hilf auch bei der Prüfung anderer Übersetzungsvorschläge mit!

Um Missbrauch zu verhindern, wirst du nach dem Absenden
gebeten, dich einzuloggen oder deine E-Mail-Adresse anzugeben.
more...
Deutsch more...
Wortart more...
Fachgebiet
Kommentar
(Quelle, URL)
New Window

nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten