|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Unga parið var gefið saman í ráðhúsinu
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!

Unga parið var gefið saman í ráðhúsinu in anderen Sprachen:

Deutsch - Isländisch
Eintragen in ...

Wörterbuch Isländisch Deutsch: Unga parið var gefið saman í ráðhúsinu

Übersetzung 1 - 50 von 7446  >>

IsländischDeutsch
Unga parið var gefið saman í ráðhúsinu.Das junge Paar wurde im Rathaus getraut.
Teilweise Übereinstimmung
Vegabréfið var gefið út í Reykjavík.Der Pass ist in Reykjavik ausgestellt worden.
Til kóróna allt saman kom í ljós bíllinn var stolinn.Zu allem Überfluss stellte sich heraus, dass es sich um ein gestohlenes Auto handelte.
Parið kelaði í hlýju rúminu.Das Pärchen kuschelte im warmen Bett.
Honum var gefið sök hafa svikið viðskiptavin sinn.Man hat ihn beschuldigt, den Kunden betrogen zu haben.
Þjóðin var kúguð árum saman.Das Volk wurde jahrelang unterdrückt.
Ég var með höfuðverk dögum saman.Ich hatte tagelang Kopfschmerzen.
Hann var barinn sundur og saman.Er wurde brutal zusammengeschlagen.
Heraflanum var safnað saman við landamærin.Die Streitkräfte wurden an der Grenze konzentriert.
Þingið var kallað saman 1. október.Das Parlament wurde am 1. Oktober einberufen.
Hári hennar var haldið saman með spöng.Ihr Haar wurde von einer Spange zusammengehalten.
Hún er búin tala fjálglega vikum saman um hve fríið hennar var frábært.Sie schwärmt seit Wochen davon, wie toll ihr Urlaub war.
Í gær var ég veikur, en í dag líður mér þokkalega.Gestern war ich krank, heute geht es mir einigermaßen.
Í miðbænum var margt fólk í dag, þar á meðal margir útlendingar.In der Innenstadt waren heute viele Menschen, darunter viele Ausländer.
Hann var settur í skattflokk I.Er wurde in die Steuerklasse I eingestuft.
fara í hár samansichDat. in die Haare geraten
vera í hár samansich in den Haaren liegen
Við förum saman í kirkju.Wir gehen miteinander in die Kirche.
Við röbbuðum saman í hálftíma.Wir plauderten eine halbe Stunde.
Þau fara saman í frí.Sie fahren zusammen in Urlaub.
Hann safnar fjölskyldunni saman í stofunni.Er versammelt die Familie im Wohnzimmer.
Hér erum við saman í Reykjavík.Hier sind wir gemeinsam in Reykjavík.
Hún blaðrar tímunum saman í símann.Sie quasselt stundenlang am Telefon.
Hún rakaði saman peningunum í flýti.Sie strich eilig das Geld ein.
taka sig saman í andlitinusich zusammenreißen [sich bessern]
Fer þessi vagn ráðhúsinu?Fährt dieser Bus zum Rathaus?
Hvaða strætisvagn fer ráðhúsinu?Welcher Bus fährt zum Bahnhof?
breytast smám saman í e-ðsich zu etw. entwickeln
Hún dvaldi mánuðum saman í djúpri sorg.Sie verharrte monatelang in tiefer Trauer.
draga saman texta í nokkur orðeinen Text in wenigen Worten zusammenfassen
standa saman í blíðu og stríðuin guten wie in schlechten Zeiten zusammenhalten
Framhliðin af gamla ráðhúsinu er falleg.Das alte Rathaus hat eine schöne Fassade.
Borgið þið saman eða sitt í hvoru lagi?Zahlen Sie zusammen oder getrennt?
Eftir brúðkaupið breyttist hann smám saman í harðstjóra.Nach der Hochzeit entwickelte er sich zu einem Tyrannen.
Ég ruglaði saman sykri og salti í kökubakstrinum.Ich habe beim Kuchenbacken Zucker und Salz verwechselt.
Töluðum við ekki saman í síma í gær?Haben wir nicht erst gestern telefoniert?
Við förum saman í fríið, stendur það ekki?Wir fahren gemeinsam in den Urlaub, soll es dabei bleiben?
ganga saman í gegnum súrt og sættauf Gedeih und Verderb zusammenhalten
Hann braut saman blaðið og stakk því í umslagið.Er faltete den Brief und steckte ihn in den Umschlag.
Hún sló saman höndunum yfir höfði sér í hryllingi.Sie schlug entsetzt die Hände über dem Kopf zusammen.
Rektorinn safnaði nemendum og kennurum saman í opna rýminu.Der Direktor versammelte Schüler und Lehrer in der Pausenhalle.
hræra eggjarauðu saman við sykur í frauðkenndan massaEigelb mit Zucker zu einer schaumigen Masse verrühren
Hann er búinn sýsla tímunum saman niður í kjallara.Er hantiert schon seit Stunden im Keller.
Hún dró lokum saman skoðanir sínar í þrjár kenningar.Sie fasste ihre Ansichten zum Schluss in drei Thesen zusammen.
Hún tók tækið í sundur og setti það saman aftur.Sie nahm das Gerät auseinander und setzte es wieder zusammen.
Hann var í svitabaði.Er war in Schweiß gebadet.
Í turninum var fjársjóður.Im Turm war ein Schatz.
Fyrirlesturinn í dag var hræðilegur.Die Vorlesung heute war ätzend.
Gosið var í desember 1998.Der Ausbruch war im Dezember 1998.
Hann var ekki í einkennisbúningi.Er war in Zivil.
Vorige Seite   | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |   Nächste Seite
Unter folgender Adresse kannst du auf diese Übersetzung verlinken: https://deis.dict.cc/?s=Unga+pari%C3%B0+var+gefi%C3%B0+saman+%C3%AD+r%C3%A1%C3%B0h%C3%BAsinu
Tipps: Doppelklick neben Begriff = Rück-Übersetzung und Flexion — Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Suchzeit: 0.104 Sek.
 

Übersetzungen eintragen

Kennst du Übersetzungen, die noch nicht in diesem Wörterbuch enthalten sind? Hier kannst du sie vorschlagen!
Bitte immer nur genau eine Deutsch-Isländisch-Übersetzung eintragen (Formatierung siehe Guidelines), möglichst mit einem guten Beleg im Kommentarfeld. Wichtig: Bitte hilf auch bei der Prüfung anderer Übersetzungsvorschläge mit!

Um Missbrauch zu verhindern, wirst du nach dem Absenden
gebeten, dich einzuloggen oder deine E-Mail-Adresse anzugeben.
more...
Deutsch more...
Wortart more...
Fachgebiet
Kommentar
(Quelle, URL)
New Window

nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten