| Icelandic | German | |
| Ég hef sagt mig úr félaginu. | Ich bin aus dem Verein ausgetreten. | |
Partial Matches |
| Ég trúi ekki lengur á sjálfan mig svo oft hef ég haft rangt fyrir mér. | Ich traue mir selbst nicht mehr, so oft habe ich mich geirrt. | |
| Það get ég ekki sagt þér fyrr en ég hef talað við hann. | Das kann ich dir nicht sagen, ehe ich nicht mit ihm gesprochen habe. | |
| Mig langar að kaupa bíl en ég hef ekki næga peninga. | Ich möchte ein Auto kaufen, aber ich habe nicht genug Geld. | |
| Ef minnið svíkur mig ekki, þá hef ég séð myndina einu sinni áður. | Wenn mich mein Gedächtnis nicht trügt, habe ich den Film schon einmal gesehen. | |
| Ég varð að beita mig hörðu til að drekka úr glasinu. | Ich musste mich zwingen, aus dem Glas zu trinken. | |
| Ég er að hringja af því að ég hef týnt kreditkortinu mínu. | Ich rufe an, weil ich meine Kreditkarte verloren habe. | |
| Ég hef lítinn tíma því að ég er bara á leið hérna um. | Ich habe wenig Zeit, denn ich bin nur auf der Durchreise. | |
| Ég les mikið, það er að segja þegar ég hef tíma til þess. | Ich lese viel, das heißt, wenn ich die Zeit dazu habe. | |
| Ég kem til þín á morgun, - það er að segja ef ég hef ekki sjálfur gesti. | Ich komme morgen zu dir, - das heißt, wenn ich nicht selber Besuch habe. | |
| Ég vil enn og aftur leggja áherslu á að ég hef ekkert með málið að gera. | Ich möchte noch einmal unterstreichen, dass ich nichts mit der Sache zu tun habe. | |
| Ég er hættur að raka mig - ég ætla að láta mér vaxa skegg. | Ich rasiere mich nicht mehr - ich will mir einen Bart wachsen lassen. | |
| Ég átti lengi í baráttu við sjálfan mig áður en ég ákvað að yfirgefa fyrirtækið. | Ich habe lange mit mir gerungen, bevor ich beschloss, die Firma zu verlassen. | |
| Hann hefur sagt sig úr kirkjunni. | Er ist aus der Kirche ausgetreten. | |
| Það undrar mig að hann skuli ekki hafa sagt neitt. | Es wundert mich, dass er nichts gesagt hat. | |
| Ég hef kvefast. | Ich habe mich erkältet. | |
| Ég hef ákveðið annað. | Ich habe mich anders entschlossen. | |
| Ég hef ekki áhuga. | Ich habe kein Interesse. | |
| Ég hef ekki hugmynd. | Da muss ich passen. | |
| Ég hef ekki tíma. | Ich habe keine Zeit. | |
| Ég hef heyrt að ... | Ich habe vernommen, dass ... | |
| Ég hef komið þar. | Ich bin mal dagewesen. | |
| Ég hef lesið formálann. | Ich habe das Vorwort gelesen. | |
| Ég hef mikinn tíma. | Ich habe viel Zeit. | |
| Ég hef misst tölu. | Mein Knopf ist ab. | |
| Ég hef nógan frítíma. | Ich habe genügend Freizeit. | |
| Ég hef takmarkaðan tíma. | Meine Zeit ist begrenzt. | |
| Ég hef vissan grun. | Ich habe einen gewissen Verdacht. | |
| Þarna hef ég misritað. | Da habe ich mich verschrieben. | |
| Það sem ég vildi sagt hafa, ... | Was ich noch sagen wollte, ... | |
| Ég er búin að kaupa efni. Úr því ætla ég að sauma mér kjól. | Ich habe Stoff gekauft. Davon nähe ich mir ein Kleid. | |
| Ég hef áhuga á list. | Ich interessiere mich für Kunst. | |
| Ég hef áhuga á ljósmyndun. | Ich interessiere mich für Fotografie. | |
| Ég hef ekkert að fela. | Ich habe nichts zu verschweigen. | |
| Ég hef ekkert að gera. | Ich habe nichts zu tun. | |
| Ég hef ekkert að segja. | Ich habe nichts zu sagen. | |
| Ég hef ekki minnstu hugmynd. | Keine Ahnung. | |
| Ég hef gaman að gönguferðum. | Es macht mir Spaß zu wandern. | |
| Ég hef gaman að gönguferðum. | Ich gehe gern wandern. | |
| Ég hef gaman að göngutúrum. | Ich gehe gerne spazieren. | |
| Ég hef gaman af köttum. | Ich mag Katzen. | |
| Ég hef misst af lestinni. | Ich habe den Zug versäumt. | |
| Ég hef samband við hann. | Ich setze mich mit ihm in Verbindung. | |
| Ég hef séð það svartara. | Ich habe schon Schlimmeres erlebt. | |
| Ég hef það fínt, takk. | Mir geht es gut, danke. | |
| Ég hef þegar fengið greiðsluna. | Ich habe die Zahlung bereits erhalten. | |
| Ég sjálfur hef engan tíma. | Ich selber habe keine Zeit. | |
| Ég sjálfur hef engan tíma. | Ich selbst habe keine Zeit. | |
| Tilvitnanirnar hef ég dregið inn. | Die Zitate habe ich eingerückt. | |
| Ég hefði getað sagt þér þetta strax. | Das hätte ich dir gleich sagen können. | |