 | Icelandic | German |  |
 | Þú getur bókað það að hann hættir í megruninni. | Du kannst darauf wetten, dass er seine Diät abbricht. |  |
| Partial Matches |
 | Þegar það er kalt getur þú farið í peysu innan undir. | Wenn es kalt ist, kannst du einen Pullover unterziehen. |  |
 | Getur þú farið til dyra, ég held að það hafi verið hringt. | Kannst du mal an der Tür nachsehen, ich glaube, es hat geklingelt. |  |
 | Þú getur ekki ætlast til þess af svona litlu barni að það dvelji eitt heima. | Du kannst doch einem so kleinen Kind nicht zumuten, dass es allein zu Hause bleibt. |  |
 | Þú baðst um það, svo að þú skalt ekki fara í kerfi þegar ég segi eitthvað svona. | Du hast darum gebeten, also dreh nicht durch, wenn ich so etwas sage. |  |
 | Trúir þú því að hann haldi það sem hann lofar? | Glaubst du etwa daran, dass er hält, was er verspricht? |  |
 | Hvernig getur þú sagt það? | Wie kannst du nur so etwas sagen? |  |
 | Þú getur stólað á það! | Worauf du dich verlassen kannst! |  |
 | Þú ættir ekki að taka allt það til þín sem hann segir. | Du solltest nicht alles, was er sagt, auf dich beziehen. |  |
 | Getur þú stafað það fyrir mig? | Können Sie das für mich buchstabieren? |  |
 | Sjáðu til hvort þú getur það! | Schau mal, ob du das kannst! |  |
 | Getur þú hagað því svo að þú verðir þar stundvíslega klukkan 12 í hádegismat? | Kannst du es so einrichten, dass du pünktlich um 12 Uhr zum Mittagessen da bist? |  |
 | Getur þú nefnt mér dæmi um það? | Kannst du mir ein Beispiel dafür nennen? |  |
 | Þú getur talið mér trú um það! | Du kannst mir viel erzählen! |  |
 | Þú getur ekki leyft þér að dæma, því að þú þekkir hana alls ekki. | Du kannst dir kein Urteil erlauben, weil du sie gar nicht kennst. |  |
 | Læknirinn mælti með því að þú hættir reykingum. | Der Doktor empfahl dir, das Rauchen aufzugeben. |  |
 | Læknirinn mælti með því að þú hættir reykingum. | Der Doktor empfahl, dass du das Rauchen aufgibst. |  |
 | Læknirinn mælti með því að þú hættir reykingum. | Der Doktor sagte, du sollst das Rauchen aufgeben. |  |
 | Læknirinn mælti með því að þú hættir reykingum. | Der Doktor sagte, du solltest das Rauchen aufgeben. |  |
 | Þú hefðir átt að sjá framan í hann! | Du hättest sein Gesicht sehen sollen! |  |
 | Það gengur ekki að þú akir einn inn í borgina. | Es geht nicht, dass du allein in die Stadt fährst. |  |
 | Það getur (vel) skeð að það fari að rigna. | Es könnte (gut) sein, dass es zu regnen beginnt. |  |
 | Það undrar mig ekki að þú hafir fengið kvef í þessum þunnu buxum. | Es wundert mich nicht, dass du dich in diesen dünnen Hosen erkältet hast. |  |
 | Það þýðir ekkert sífellt að kvarta bara, þú verður að gera eitthvað í þessu! | Es nützt nichts, dauernd nur zu klagen, du musst etwas dagegen unternehmen! |  |
 | Þú þegir auk þess um það að þú hefur líka gert ýmislegt rangt. | Du unterschlägst dabei, dass du auch vieles falsch gemacht hast. |  |
 | Það fer eftir því hve dýrt hann getur selt kjötið. | Das hängt davon ab, wie teuer er das Fleisch verkaufen kann. |  |
 | Getur þú ekið okkur í leikhúsið? | Können Sie uns zum Theater fahren? |  |
 | Getur þú haldið aðeins í snúruna? | Kannst du mal kurz die Leine festhalten? |  |
 | Getur þú skipt þessu í klink? | Können Sie das in Münzen wechseln? |  |
 | Getur þú skipt þessu í pund? | Können Sie das in Pfund wechseln? |  |
 | Þú getur sótt bíómiðann í afgreiðsluna. | Sie können die Kinokarte an der Kasse abholen. |  |
 | Getur þú ekki bara látið mig í friði. | Kannst du mich nicht endlich zufriedenlassen. |  |
 | Með sjónaukanum getur þú greint fugla í órafjarlægð. | Mit dem Fernglas können Sie Vögel aus großer Entfernung erkennen. |  |
 | Hann hafði það á tilfinningunni að hann væri ekki einn í herberginu. | Er hatte das Gefühl, als sei er nicht allein im Zimmer. |  |
 | Hann hringdi í mig heim þrátt fyrir að ég hefði bannað það. | Trotz meines Verbotes rief er mich zu Hause an. |  |
 | Þú getur að minnsta kosti reynt! | Du kannst es wenigstens versuchen! |  |
 | Hann varð að taka tækið í sundur því að það virkaði ekki lengur. | Er musste den Apparat auseinandernehmen, weil er nicht mehr funktionierte. |  |
 | Getur þú ábyrgst að sendingin komi á réttum tíma? | Können Sie gewährleisten, dass die Lieferung rechtzeitig ankommt? |  |
 | Getur þú sagt mér hvernig ég kemst að dómkirkjunni? | Können Sie mir sagen, wie ich zum Dom komme? |  |
 | Frakkann er ekki hægt að þvo í þvottavél, það verður að fara með hann í hreinsun. | Den Mantel kann man nicht in der Maschine waschen, man muss ihn reinigen lassen. |  |
 | Getur þú komið því við að hitta mig klukkan sex? | Können Sie es einrichten, mich um sechs Uhr zu treffen? |  |
 | Þú getur ekki lagt alla fótboltaaðdáendur að jöfnu við fótboltabullur! | Du kannst doch nicht alle Fußballfans mit Hooligans gleichsetzen! |  |
 | Þú getur ekki neytt mig til þess að hjálpa þér! | Du kannst mich nicht dazu zwingen, dir zu helfen! |  |
 | Enginn getur komið í staðinn fyrir hann. | Er ist durch niemanden zu ersetzen. |  |
 | Þú getur skipt bókinni ef þú vilt. | Du kannst das Buch umtauschen, wenn du willst. |  |
 | Þú greiddir honum 5.000 evrur og lést hann ekki kvitta fyrir það? | Du hast ihm 5.000 Euro bezahlt und dir von ihm nicht quittieren lassen? |  |
 | Hvers vegna hættir þú námi? | Weshalb hast du die Ausbildung geschmissen? |  |
 | Meinar þú það í alvöru? | Meinst du das ernst? |  |
 | Ef þú ferð alveg upp að myndinni, getur þú greint smáatriði. | Wenn du dicht an das Bild herangehst, kannst du Einzelheiten erkennen. |  |
 | Þessa vinnu getur þú sparað þér, ég er að vinna verkið. | Diese Arbeit kannst du dir schenken, ich mache sie schon. |  |