Alle Sprachen    |   EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   PT   NL   HU   FI   LA   ES   BG   HR   NO   CS   DA   TR   PL   EO   SR   EL   BS   |   SK   FR   IS   HU   NL   PL   ES   RU   SQ   SV   NO   FI   IT   CS   PT   DA   HR   BG   RO   |   more ...

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Þú vogar þér ekki
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|About/Extras|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!

Þú vogar þér ekki in anderen Sprachen:

Deutsch - Isländisch
Eintragen in ...

Wörterbuch Isländisch Deutsch: Þú vogar þér ekki

Übersetzung 1 - 50 von 2464  >>

IsländischDeutsch
Þú vogar þér ekki!Untersteh dich!
Teilweise Übereinstimmung
Hvernig vogar þú þér fullyrða ...Wie wagen Sie zu behaupten, dass ...
Þú verður þér ekki til skammar þótt þú fagnir sameiginlega með starfsmönnum þínum!Du vergibst dir doch nichts, wenn du mit deinen Angestellten gemeinsam feierst!
Þú getur ekki leyft þér dæma, því þú þekkir hana alls ekki.Du kannst dir kein Urteil erlauben, weil du sie gar nicht kennst.
"Af hverju kemur þú svona seint?" - "Það segi ég þér ekki, ég vil ekki vera yfirheyrður af þér.""Warum kommst du so spät?"– "Das sage ich dir nicht, ich will nicht von dir examiniert werden".
Þú hefðir ekki þurft flýta þér.Du hättest dich nicht zu beeilen brauchen.
Haltu þér fast svo þú dettir ekki niður!Halt dich gut fest, damit du nicht runterfällst!
Þú skalt ekki gera þér neinar grillur um það.Darauf brauchst du dir nichts einzubilden.
Þú getur ekki neytt mig til þess hjálpa þér!Du kannst mich nicht dazu zwingen, dir zu helfen!
Þú getur vísað til mín ef þau trúa þér ekki.Du kannst dich auf mich berufen, wenn sie dir nicht glauben.
Ef þú hættir ekki strax, gef ég þér einn á 'ann.Wenn du nicht sofort aufhörst, kleb' ich dir eine.
Gættu þín, þú mátt ekki heimfæra frá þér yfir á aðra!Sei vorsichtig, du darfst nicht von dir auf andere schließen!
Þú lítur í rauninni mjög vel út, en meðan ég man, þá ættir þú láta klippa á þér hárið.Du siehst eigentlich ganz gut aus, nebenbei bemerkt, solltest du dir aber mal die Haare schneiden.
Þú veist hreint ekki hverju þú ert missa af!Du weißt ja gar nicht, was dir da entgeht!
Þú varst ekki þar, en þú misstir heldur ekki af neinu.Du warst nicht da, aber du hast auch nichts versäumt.
Þú þarft ekki hringja í mig bara til segja þú sért kominn.Du brauchst mich nicht extra anzurufen, wenn du ankommst.
Þú getur sparað þér afsakanirnar!Deine Entschuldigungen kannst du dir sparen!
Þú mátt óska þér einhvers.Du darfst dir etwas wünschen.
Þú verður flýta þér.Du musst dich beeilen.
Þú ættir taka þér frídag.Du solltest dir einen Tag freinehmen.
Þú getur haft gleraugun á þér.Sie können die Brille aufbehalten.
Þú getur sjálfum þér um kennt.Das hast du dir selbst zuzuschreiben.
Þú getur snúið þér til deildarstjórans.Sie können sich an den Abteilungsleiter halten.
Þú hefur áreiðanlega rétt fyrir þér.Du hast sicher Recht.
Þú hefur gleymt greiða þér.Du hast vergessen, dich zu kämmen.
Hvaða hag sérð þú þér í þessu?Welchen Nutzen versprichst du dir davon?
Þér skjátlast hrapalega ef þú heldur það.Du irrst dich gewaltig, wenn du das denkst.
Þú ættir temja þér meiri hógværð.Du solltest dich mehr in Bescheidenheit üben.
Þú getur komið hvenær sem þér hentar.Sie können kommen, wann es Ihnen beliebt.
Þú mælir þér sjálfum oft í mót.Du widersprichst dir selber oft.
Þú verður gera þér þetta ljóst.Das müssen Sie verstehen.
Ég hjálpa þér, svo þú náir prófinu.Ich helfe dir, damit du die Prüfung bestehst.
Þarft þú hjálp eða bjargar þú þér sjálfur?Brauchen Sie Hilfe oder kommen Sie allein zurecht?
Þér finnst þú sjálfur víst vera afskaplega sniðugur?Du kommst dir wohl sehr schlau vor?
Þú gast þér rétt til um ósk mína.Du hast meinen Wunsch erraten.
Þú verður gera þér grein fyrir afleiðingunum!Du musst dir über die Konsequenzen klarwerden!
Ef þú flýtir þér, nærðu enn þá 5-strætó.Wenn du dich beeilst, erwischst du den 5-Uhr-Bus noch.
Ég panta mér kaffi, en hvað pantar þú þér?Ich bestelle mir Kaffee, und was bestellst du dir?
Hvar ætlar þú þér hádegismat í dag?Wo isst du heute zu Mittag?
Ætlar þú opna stofu eða snúa þér rannsóknum?Willst du eine Praxis aufmachen oder in die Forschung gehen?
Ég ætlast til þess (af þér) þú biðjist afsökunar.Ich erwarte von dir, dass du dich entschuldigst.
Gætir þú líka hugsað þér vinna aðeins hálfan daginn?Könntest du dir auch vorstellen, nur halbtags zu arbeiten?
Heldur þú þér takist klára verkið á morgun?Kannst du die Arbeit bis morgen fertigbringen?
Sama hvað þú tekur þér fyrir hendur, gerðu þitt besta!Egal was du tust, gib dein Bestes!
Það finnst á lyktinni þú hefur fengið þér snafs.Man riecht, dass du Schnaps getrunken hast.
Ekki láta þér leiðast!Langweile dich nicht!
Þér er ekki alvara?Das ist doch nicht dein Ernst?
Ef þú heldur áfram vera svona óforskammaður farnarst þér illa.Wenn du weiter so frech bist, wird es dir noch schlecht ergehen.
Þessa vinnu getur þú sparað þér, ég er vinna verkið.Diese Arbeit kannst du dir schenken, ich mache sie schon.
Blandaðu þér ekki í þetta!Misch dich da nicht ein!
Vorige Seite   | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |   Nächste Seite
Unter folgender Adresse kannst du auf diese Übersetzung verlinken: https://deis.dict.cc/?s=%C3%9E%C3%BA+vogar+%C3%BE%C3%A9r+ekki
Tipps: Doppelklick neben Begriff = Rück-Übersetzung und Flexion — Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Suchzeit: 0.057 Sek.

 

Übersetzungen vorschlagen

Kennst du Übersetzungen, die noch nicht in diesem Wörterbuch enthalten sind? Hier kannst du sie vorschlagen!
Bitte immer nur genau eine Deutsch-Isländisch-Übersetzung eintragen (Formatierung siehe Guidelines), möglichst mit einem guten Beleg im Kommentarfeld. Wichtig: Bitte hilf auch bei der Prüfung anderer Übersetzungsvorschläge mit!

Um Missbrauch zu verhindern, wirst du nach dem Absenden
gebeten, dich einzuloggen oder deine E-Mail-Adresse anzugeben.
more...
Deutsch more...
Wortart more...
Fachgebiet
Kommentar
(Quelle, URL)
New Window

nach oben | home© 2002 - 2021 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung