 | Isländisch | Deutsch |  |
 | Þeir sem stóðu næst honum heyrðu allt. | Die ihm zunächst Stehenden hatten alles mit angehört. |  |
Teilweise Übereinstimmung |
 | Þeir glímdu við hvorn annan þar til þeir stóðu á öndinni. | Die beiden rangen miteinander, bis ihnen die Luft ausging. |  |
 | því sem næst {adv} | beinahe |  |
 | því sem næst {adv} | nahezu |  |
 | að geta haldið stöðu sinni sem flokksformaður | sich als Parteivorsitzender halten können |  |
 | Þeir afhjúpuðu rökin sem hreinan fyrirslátt. | Sie entlarvten die Argumente als reinen Vorwand. |  |
 | Allt fór úrskeiðis hjá honum með fyrirtækið. | Mit diesem Unternehmen ging er baden. |  |
 | Það hringsnerist allt fyrir augunum á honum. | Ihm tanzte alles vor den Augen. |  |
 | að bjóða e-m stöðu (sem e-ð) einhvers staðar | jdn. (als etw.) irgendwohin berufen |  |
 | allt sem hugurinn girnist | alles was das Herz begehrt |  |
 | Ekki er allt sem sýnist. | Der Schein trügt. |  |
 | Þeir sem neita að gegna herþjónustu í Þýskalandi geta líka leyst af hendi samfélagsþjónustu. | Wehrdienstverweigerer in Deutschland können auch Zivildienst ableisten. |  |
 | Hann gerir bara það sem honum sýnist. | Er macht nur (das), was ihm gefällt. |  |
 | Hún bætti honum skaðann sem hundurinn olli. | Sie ersetzte ihm den Schaden, den der Hund verursacht hatte. |  |
 | Vísbendingarnar mæla á móti honum sem geranda. | Die Indizien sprechen gegen ihn als Täter. |  |
 | Þetta eru ekki vinir sem hæfa honum. | Diese Freunde passen nicht zu ihm. |  |
 | málshát. Allt er gott sem endar vel. | Ende gut, alles gut. |  |
 | málshát. Ekki er allt gull sem glóir. | Es ist nicht alles Gold was glänzt. |  |
 | maður {k} sem allt þykist vita | Schlauberger {m} [Besserwisser] [hum.] |  |
 | maður {k} sem allt þykist vita | Schlaukopf {m} [Besserwisser] [hum.] |  |
 | maður {k} sem allt þykist vita | Schlaumeier {m} [Besserwisser] [hum.] |  |
 | eftir allt sem á undan er gengið {adv} | zu guter Letzt |  |
 | Ég skil ekki allt sem þú segir. | Ich verstehe nicht alles, was du sagst. |  |
 | Hann drekkur allt of mikið, það er virkilega dapurlegt hvernig fyrir honum er komið. | Er trinkt viel zu viel, es ist wirklich schade um ihn. |  |
 | Allt sem gat farið úrskeiðis hafi farið úrskeiðis. | Alles was schiefgehen konnte ging schief. |  |
 | Hvar endum við þegar hver gerir það sem honum sýnist? | Wo kommen wir denn hin, wenn jeder tut, was er will? |  |
 | Ég mun gera allt sem í minu valdi stendur. | Ich werde alles Menschenmögliche tun. |  |
 | Hjá okkur fást ódýrar tölvur og allt sem tilheyrir. | Bei uns gibt es günstige Computer und alles, was dazugehört. |  |
 | Hann var feiminn sem barn en það hefur rjátlast af honum. | Als Kind war er schüchtern, aber das hat sich gegeben. |  |
 | Allt sem þú vinnur ekki þýðir aukna vinnu fyrir mig. | Alles, was Du nicht arbeitest, bedeutet Mehrarbeit für mich. |  |
 | Þeir trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu þetta. | Sie trauten ihren Augen nicht, als sie das sahen. |  |
 | Lokað var fyrir rafmagnið hjá honum þar sem hann hafði ekki greitt reikninginn. | Ihm wurde der Strom gesperrt, weil er seine Rechnung nicht bezahlt hat. |  |
 | Minningarnar um það sem hann sá í stríðinu sleppa ekki af honum takinu. | Die Bilder, die er im Krieg sah, lassen ihn nicht mehr los. |  |
 | Þú ættir ekki að taka allt það til þín sem hann segir. | Du solltest nicht alles, was er sagt, auf dich beziehen. |  |
 | Ég þekki hann einhvers staðar frá en get ekki sem stendur fundið honum stað. | Ich kenne ihn irgendwoher, kann ihn im Moment aber nicht zuordnen. |  |
 | Ég gef þér allt sem ég á. | Ich gebe dir alles, was ich habe. |  |
 | Og haglið laust til bana allt það, sem úti var í öllu Egyptalandi. [2. Mós. 9:25] | Der Hagel erschlug in ganz Ägypten alles, was auf dem Feld war. [2. Mose 9:25] |  |
 | Ég er búinn að finna allt til sem ég ætla að taka með. | Ich habe alles zusammengelegt, was ich mitnehmen will. |  |
 | Heyrðu! | Hör mal! |  |
 | Heyrðu nú! [talm.] | Na, hör mal! [ugs.] |  |
 | Heyrðu í mér! | Meld dich bei mir! |  |
 | Heyrðu, bíllinn minn? | He, (wo ist) mein Auto? |  |
 | Heyrðu, það er þessi bíll. | Hier, es ist dieser Wagen. |  |
 | Heyrðu, var ekki verið að hringja dyrabjöllunni? | Hör mal, hat es nicht eben geklingelt? |  |
 | Heyrðu, þú getur ekki bara farið sí svona! | He, du kannst doch nicht einfach weggehen! |  |
 | næst {adv} | als nächstes |  |
 | næst {adv} | am nächsten |  |
 | næst {adv} | demnächst |  |
 | næst {prep} | zunächst [geh.] [unmittelbar neben] |  |
 | næst {prep} [+þgf.] | nächst [+Dat.] [räumlich] |  |