|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: í hádeginu á morgun
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!

í hádeginu á morgun in anderen Sprachen:

Deutsch - Isländisch
Eintragen in ...

Wörterbuch Isländisch Deutsch: í hádeginu á morgun

Übersetzung 351 - 400 von 11475  <<  >>

IsländischDeutsch
Teilweise Übereinstimmung
átta ég mig loksins á hvers vegna hann var í svona vondu skapi í gær.Jetzt dämmert mir, warum er gestern so schlecht gelaunt war.
Þegar brotið var á honum í fjórða sinn, missti hann stjórn á sér og sló andstæðinginn.Als er zum vierten Mal gefoult wurde, vergaß er sich und schlug seinen Gegenspieler.
Því miður ég ekki fylgja þér eftir í útskýringum þínum á þessu flókna viðfangsefni.Ich kann deinen Ausführungen zu diesem komplizierten Thema leider nicht folgen.
æfa sig í e-u / á e-ðetw. üben [etwas immer wieder tun, um es zu erlernen]
lenda í (klónum á) e-m/e-uan jdn./etw. geraten
mæða mikið á e-u í e-uetw. bei etw. stark belastet werden
stinga upp á e-m (í e-ð)jdn. (für etw.) vorschlagen
hlaða e-u á/í e-ðetw. auf/in etw.Akk. laden
hlaða e-u á/í e-ðetw. auf/in etw. verladen [aufladen]
slengja e-u í/á e-ðetw. in/auf etw.Akk. schleudern
troða e-u í hausinn á e-m [talm.]jdn. drillen [Schüler]
hamra e-ð inn í höfuðið á e-mjdm. etw. ins Bewusstsein hämmern
læsa sig inni (á e-u / í e-u)sich (in etw. [Dat./Akk.]) einschließen
læsa sig inni (á e-u / í e-u)sich (in etw. [Dat./Akk.]) einsperren
loka dýr inni (á e-u / í e-u)ein Tier (in etw. [Dat./Akk.]) einsperren
skipta (frá e-u) yfir í/á e-ð(von etw.) auf etw.Akk. umsteigen
vera eftir á með e-ð / í e-umit etw. / in etw.Dat. hinterher sein [ugs.]
orðtak hasla sér völl (á/í e-u / sem e-ð)sich (in etw.Dat. / als etw.) etablieren
orðtak segja e-ð upp í opið geðið á e-mjdm. etw. offen ins Gesicht sagen
troða e-ð inn í höfuðið á e-m [talm.]jdm. etw. einpauken [ugs.]
Bílstjórinn gat ekki lengur haft stjórn á bifreið sinni á glerhálli akbrautinni og rann út í skurð.Auf der spiegelglatten Fahrbahn konnte der Fahrer seinen Wagen nicht mehr kontrollieren und schleuderte in den Graben.
Ég rétt náði grípa í handlegginn á honum áður en hann náði detta í ánna.Ich habe ihn gerade noch am Arm erwischt, bevor er in den Fluss fallen konnte.
Í bræði sinni braut hann hálfa innréttinguna í klessu.In seiner Wut schlug er die halbe Einrichtung zusammen.
Í fremri hluta lestarinnar eru lestarvagnar í 1. farrými.Im vorderen Teil des Zuges befinden sich die Wagen der 1. Klasse.
Í grískri goðafræði er hafið persónugert i gegnum Poseidon.In der griechischen Mythologie wird das Meer durch Poseidon personifiziert.
Í stað þess vinna fór hann í bæinn.Statt zu arbeiten ging er in die Stadt.
Í þessum hita eru börnin alveg vitlaus í ís.Bei dieser Hitze sind die Kinder ganz verrückt auf Eis.
Í bræði sinni reif hann bréfið í tætlur.Vor Wut riss er den Brief in tausend Stücke.
Í dag kemur regnhlíf okkur í góðar þarfir.Heute können wir einen Regenschirm gut gebrauchen.
Í fótbolta gilda aðrar reglur en í handbolta.Beim Fußball gelten andere Regeln als beim Handball.
Í lok dagsins er gert upp í versluninni.Am Ende des Tages wird im Geschäft abgerechnet.
Í mörgum stórborgum komast unglingar auðveldlega í eiturlyf.In vielen Großstädten kommen Jugendliche leicht an Rauschgift heran.
Í uppbótartímanum vann liðið sig inn í úrslitin.In der Nachspielzeit erkämpfte sich das Team noch den Einzug ins Finale.
draga e-n á e-u þar til í næstu vikujdn. auf nächste Woche vertrösten
Í hverri viku slengir hann nýrri hugmynd framan í mig.Jede Woche überfällt er mich mit einer neuen Idee.
Í hvers hlut kemur það taka til í dag?Wen trifft es heute mit dem Aufräumen?
Í þessum hita er gott fara í kalda sturtu.Bei dieser Hitze tut eine kalte Dusche gut.
Í Þýskalandi er fyrirferðarmikið rusl sótt einu sinni í mánuði.In Deutschland wird einmal im Monat der Sperrmüll abgeholt.
Í Austurríki segja menn "Servus" þegar þeir kveðja, í Hannover "Tschüss".In Österreich sagt man "Servus", in Hannover sagt man "Tschüss".
Í gær var ég veikur, en í dag líður mér þokkalega.Gestern war ich krank, heute geht es mir einigermaßen.
Í þessum kulda er erfitt koma bílnum mínum í gang.Bei der Kälte startet mein Auto schlecht.
Í brúðkaupinu verður hún auðvitað í hvítu.Zur Hochzeit geht sie natürlich in Weiß.
Í dag fellur kennslan í stærðfræði niður.Heute fällt der Unterricht in Mathe aus.
Í dag ræður kjötkveðjuhátíðin ríkjum í borginni.Heute regiert der Karneval die Stadt.
Í næstu viku kemur sirkus í bæinn.In der nächsten Woche kommt ein Zirkus in die Stadt.
Í þessu fyrirtæki er allt í óreiðu.In dieser Firma geht es drunter und drüber.
Ég veit ekki hvernig ég á koma honum í skilning um það.Ich weiß ja nicht, wie ich es ihm beibringen soll.
Í baráttunni um meistaratitilinn lét toppliðið þrjú mikilvæg stig fara forgörðum í dag.Im Kampf um die Meisterschaft verschenkte der Tabellenführer heute drei wichtige Punkte.
Ég vann í lottóinu! - Í alvöru?Ich habe im Lotto gewonnen! - Echt?
Hann var settur í skattflokk I.Er wurde in die Steuerklasse I eingestuft.
Vorige Seite   | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |   Nächste Seite
Unter folgender Adresse kannst du auf diese Übersetzung verlinken: https://deis.dict.cc/?s=%C3%AD+h%C3%A1deginu+%C3%A1+morgun
Tipps: Doppelklick neben Begriff = Rück-Übersetzung und Flexion — Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Suchzeit: 0.497 Sek.

 

Übersetzungen eintragen

Kennst du Übersetzungen, die noch nicht in diesem Wörterbuch enthalten sind? Hier kannst du sie vorschlagen!
Bitte immer nur genau eine Deutsch-Isländisch-Übersetzung eintragen (Formatierung siehe Guidelines), möglichst mit einem guten Beleg im Kommentarfeld. Wichtig: Bitte hilf auch bei der Prüfung anderer Übersetzungsvorschläge mit!

Um Missbrauch zu verhindern, wirst du nach dem Absenden
gebeten, dich einzuloggen oder deine E-Mail-Adresse anzugeben.
more...
Deutsch more...
Wortart more...
Fachgebiet
Kommentar
(Quelle, URL)
New Window

nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung