 | Icelandic | German |  |
 | Bróðir minn og ég deildum herberginu. | Mein Bruder und ich teilten uns ein Zimmer. |  |
Partial Matches |
 | Ég þyrfti að leggja af svona tvö kíló og þá kemst ég aftur í kjólinn minn. | Ich müsste so zwei Kilo abspecken, dann passe ich wieder in mein Kleid. |  |
 | Hann þekkir föður minn, og ég þekki föður hans. | Er kennt meinen Vater, und ich kenne seinen. |  |
 | Þetta er bróðir minn. | Das ist mein Bruder. |  |
 | Þetta er yngri bróðir minn. | Das ist mein jüngerer Bruder. |  |
 | Má ég skilja töskuna eftir í herberginu þínu? | Darf ich die Tasche in deinem Zimmer lassen? |  |
 | Ég spyr vin minn. | Ich frage meinen Freund. |  |
 | Í herberginu hans var allt á tjá og tundri. | In seinem Zimmer herrschte ein großes Durcheinander. |  |
 | Ég er minn eigin herra. | Ich bin mein eigener Herr. |  |
 | Ég kný fram vilja minn. | Ich setze meinen Willen durch. |  |
 | Ég lét yfirfara bílinn minn. | Ich habe meinen Wagen überholen lassen. |  |
 | Je minn, því gleymdi ég! | O je, das habe ich vergessen! |  |
 | Ég keyrði bróður minn á sjúkrahúsið. | Ich habe meinen Bruder ins Krankenhaus gefahren. |  |
 | Ég þarf að athuga tölvupóstinn minn. | Ich muss meine E-Mail checken. |  |
 | Guð minn góður, ég steingleymdi þessu! | Mensch, das habe ich ganz vergessen! |  |
 | Ég hitti frænda minn af tilviljun heima. | Ich habe zufällig meinen Onkel zu Hause angetroffen. |  |
 | Ég hef oft skrifast á við pennavin minn. | Ich habe oft mit meinem Brieffreund korrespondiert. |  |
 | Ég gat ekki hringt því síminn minn var innistæðulaus. | Ich konnte nicht anrufen, weil ich auf meinem Handy kein Guthaben mehr hatte. |  |
 | Ég var að tala við föður minn í síma. | Ich telefonierte mit meinem Vater. |  |
 | Ég er að selja bílinn minn. Hefur þú áhuga á honum? | Ich verkaufe mein Auto. Hast du Interesse daran? |  |
 | Jafnvel þó hann sé vinur minn er ég ekki sammála þessu. | Auch wenn er mein Freund ist, bin ich nicht damit einverstanden. |  |
 | Ég vil enn og aftur leggja áherslu á að ég hef ekkert með málið að gera. | Ich möchte noch einmal unterstreichen, dass ich nichts mit der Sache zu tun habe. |  |
 | Læknirinn minn segir að ég verði að neita mér um rjómatertur í framtíðinni. | Mein Arzt sagt, ich soll mir Sahnetorten in Zukunft verkneifen. |  |
 | Loksins sá faðir minn sig um hönd og samþykkti hækkun vasapeninganna. | Endlich hatte mein Vater ein Einsehen und stimmte der Taschengelderhöhung zu. |  |
 | Ég ætlaði að vera kominn til baka kl. 10, en þá hitti ég nokkra gamla vini og stoppaði lengur. | Ich wollte schon um 10 Uhr zurück sein, aber dann traf ich noch ein paar alte Freunde und blieb hängen. |  |
 | Þú verður að varpa gögnunum annars get ég ekki hlaðið þeim niður í gagnabankann minn. | Du musst die Daten konvertieren, sonst kann ich sie nicht in meiner Datenbank laden. |  |
 | . . . og ég meina það! | . . . und das ist mein Ernst! |  |
 | bæði þú og ég | sowohl du als auch ich |  |
 | Ég vona og bið. | Ich hoffe und bete. |  |
 | Þú ýtir og ég toga! | Du schiebst, und ich ziehe! |  |
 | Ég er tuttugu og tveggja ára. | Ich bin zweiundzwanzig Jahre alt. |  |
 | Ég gat sameinað vinnuferð og frí. | Ich konnte die Dienstreise mit einem Urlaub kombinieren. |  |
 | Ég geri þetta eins og hún. | Ich mache es wie sie. |  |
 | Ég segi nei, og hana nú! | Ich sage nein, und damit basta! |  |
 | Ég þekki hana og hennar líka. | Ich kenne sie und ihresgleichen. |  |
 | Ég þekki hann og hans líka. | Ich kenne ihn und seinesgleichen. |  |
 | Hún á samskonar peysu og ég. | Sie hat den gleichen Pullover wie ich. |  |
 | Ég á afmæli tuttugasta og þriðja febrúar. | Ich habe am dreiundzwanzigsten Februar Geburtstag. |  |
 | Ég á afmæli þrítugasta og fyrsta júlí. | Ich habe am einunddreißigsten Juli Geburtstag. |  |
 | Ég er bara tuttugu og fimm ára. | Ich bin erst 25 (Jahre alt). |  |
 | Ég fer í sama skóla og þú. | Ich gehe in dieselbe Schule wie du. |  |
 | Ég hef unnið eins mikið og þú. | Ich habe soviel gearbeitet wie du. |  |
 | Ég hjálpa öðrum og þú hjálpar hinum. | Ich helfe dem einen und du hilfst dem anderen. |  |
 | Ég villtist á þér og bróður þínum. | Ich habe dich mit deinem Bruder verwechselt. |  |
 | Mér fannst ég vera eins og hálfviti. | Ich kam mir wie ein Idiot vor. |  |
 | Milli jóla og nýárs verð ég heima. | Zwischen Weihnachten und Neujahr bleibe ich zu Hause. |  |
 | Ég er ekki í sambandi eins og er. | Ich bin zur Zeit in keiner Beziehung. |  |
 | Ég er tuttugu og eins árs gamall. [maður] | Ich bin einundzwanzig Jahre alt. |  |
 | Ég er tuttugu og eins árs gömul. [kona] | Ich bin einundzwanzig Jahre alt. |  |
 | Ég fæ mér einn kaffibolla og kökubita með. | Ich nehme einen Kaffee und ein Stück Torte dazu. |  |