|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Das darf nicht unwidersprochen bleiben
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!

Das darf nicht unwidersprochen bleiben in anderen Sprachen:

Deutsch - Englisch

Wörterbuch Isländisch Deutsch: Das darf nicht unwidersprochen bleiben

Übersetzung 3651 - 3700 von 3931  <<  >>

IsländischDeutsch
Teilweise Übereinstimmung
Ég hafði vísu ekki gert ráð fyrir það yrði svona dýrt.Ich hatte freilich nicht angenommen, dass es so teuer werden würde.
Ég varð flýta mér talsvert til þess koma ekki of seint.Ich musste mich ziemlich schicken, um nicht zu spät zu kommen.
Ég vona það líði ekki mörg ár þar til kemur mér.Ich hoffe, es dauert nicht jahrelang, bis ich an die Reihe komme.
Hann fyrtist við mig og hefur ekki talað við mig síðan.Er wurde wütend auf mich und hat seitdem nicht mehr mit mir gesprochen.
Hann heyrir ekki í þér þar sem hann hefur verið heyrnarlaus frá fæðingu.Er hört dich nicht, da er von Geburt an taub ist.
Hann lét hávaðann ekki trufla sig og hélt áfram vinna.Er ließ sich durch den Lärm nicht stören und fuhr fort zu arbeiten.
Hann skammast sín ekkert fyrir játa hann hafa svikið viðskiptafélaga sína.Er schämt sich nicht zuzugeben, dass er seine Geschäftspartner betrogen hat.
Í bréfi hennar kemur ekkert fram um hvenær hún vill heimsækja okkur.Aus ihrem Brief lässt sich nicht ersehen, wann sie uns besuchen will.
Kennarar þora oftast ekki lengur til dags hafa aga á nemendum sínum.Lehrer wagen heute zumeist nicht mehr, ihre Schüler zu disziplinieren.
Svo mikið er víst við getum ekki farið í ferðalag á þessu ári.Soviel ist gewiss, dass wir dieses Jahr nicht verreisen können.
Við höfum vilyrði yfirmannsins fyrir því fjárheimildir okkar verði ekki skertar.Wir haben die Zusage des Chefs, dass unser Budget nicht gekürzt wird.
Flugvélin getur flutt allt 300 farþega.Das Flugzeug kann bis zu 300 Passagiere befördern.
Safnið hefur eignast þrjú málverk eftir Rembrandt.Das Museum hat drei Gemälde von Rembrandt erworben.
Þú getur skipt bókinni ef þú vilt.Du kannst das Buch umtauschen, wenn du willst.
trúarbr. ... og vit til greina þar á milli. [Æðruleysisbænin]... und die Weisheit, das eine vom anderen zu unterscheiden. [Gelassenheitsgebet]
Barninu finnst gaman nota naghringinn þegar það er tanna.Das Baby nutzt gerne den Beißring beim Zahnen.
Dagpeningarnir eru ætlaðir til greiða fæðiskostnað á ferðalögum.Das Tagegeld dient der Deckung der Verpflegungskosten während einer Reise.
Ef ég hefði vitað það, þá hefði ég beðið.Wenn ich das nur gewusst hätte, dann hätte ich gewartet.
Fyrirtækið náði skila miklum hagnaði á síðasta reikningsári.Das Unternehmen hat im letzten Geschäftsjahr einen hohen Gewinn erwirtschaftet.
Hann ígrundaði lengi hvort hann ætti taka til máls.Er überlegte lange, ob er das Wort ergreifen solle.
Hann þurfti lán til þess geta byggt húsið.Er brauchte einen Kredit, um das Haus bauen zu können.
Hótelherbergi án kyndingar - það tekur út yfir allan þjófabálk!Ein Hotelzimmer ohne Heizungdas ist wirklich eine Zumutung!
Hún klórar úr mér augun ef hún fréttir þetta.Sie kratzt mir die Augen aus, wenn sie das hört.
Hún þarf eðlilega nota bílinn meira en maður hennar.Sie braucht verständlicherweise das Auto mehr als ihr Mann.
Í hléum var haft ofan af fyrir fólki með tónlist.In den Pausen wurde das Publikum mit Musik unterhalten.
Í skýrslu sinni ýkti hann umfang tjónsins stórlega.In seinem Bericht hat er das Ausmaß der Schäden stark übertrieben.
Lifrin er efnaverksmiðja líkamans og miðstöð efnaskipta.Die Leber ist die chemische Fabrik und das metabolische Zentrum des Körpers.
Lögreglan umkringdi húsið þar sem þjófurinn hélt til.Die Polizei umstellte das Haus, in dem sich der Dieb aufhielt.
Lögreglumennirnir kembdu svæði í leit frekari sönnunargögnum.Polizisten streiften das Gebiet ab, auf der Suche nach weiterem Beweismaterial.
Mig langar líka prófa hvort ég get þetta.Ich möchte auch einmal versuchen, ob ich das schon kann.
Myndin af veika barninu ásækir mig enn þá.Das Bild von dem kranken Kind geht mir immer noch nach.
Neysluvenjur fólks hafa breyst mikið á síðustu öld.Das Konsumverhalten der Bevölkerung hat sich im letzten Jahrhundert stark verändert.
Nýja virkjunin mun bráðum hleypa rafmagni á almenna dreyfikerfið.Das neue Kraftwerk wird bald Strom ins öffentliche Netz einspeisen.
Rekstur heimilisbílsins er dýrari en matarinnkaup heimilisins.Die Kosten für den Betrieb des Familienautos sind höher als das Nahrungsmittelbudget.
Sérðu hvernig flugvélin dregur inn hjólabúnaðinn eftir flugtakið?Siehst du, wie das Flugzeug nach dem Start das Fahrgestell einfährt?
Stórlaskaður varð kafbáturinn hefja heimför til Noregs.Schwer beschädigt musste das U-Boot den Rückweg nach Norwegen antreten.
Styrkurinn gerði henni kleift einbeita sér náminu.Das Stipendium ermöglichte ihr, sich auf das Studium zu konzentrieren.
Við birgjum okkur upp af matvælum fyrir helgina löngu.Wir decken uns mit Lebensmitteln für das verlängerte Wochenende ein.
Við getum ekki framleitt nýja bílinn fyrr en í vor.Wir können das neue Auto erst ab Frühjahr produzieren.
Þetta er það versta sem ég hef nokkurn tíma heyrt.Das ist das Schlimmste, was ich je gehört habe.
Þetta hefðir þú átt segja mér fyrir löngu.Das hättest du mir vor langer Zeit schon sagen sollen!
Þetta kemur ekki heim og saman við það sem við höfum lært.Das widerspricht dem, was wir gelernt haben.
Ég hef ekki náð í hann, hann er yfirleitt sjaldan heima.Ich habe ihn nicht erreicht, er ist überhaupt selten zu Hause.
Ég hef gert mér rangar hugmyndir um hann, hann er ekki heiðarlegur.Ich habe mich in ihm getäuscht, er ist nicht ehrlich.
Ég vissi ekki með hverju ég ætti svara ásökunum hans.Ich wusste nicht, was ich ihm auf seinen Vorwurf erwidern sollte.
Jafnvel þó hann vinur minn er ég ekki sammála þessu.Auch wenn er mein Freund ist, bin ich nicht damit einverstanden.
Ef ég á vera hreinskilinn líkar mér alls ekki við nýju kirkjuna.Wenn ich offen sein soll, gefällt mir die neue Kirche gar nicht.
Ég verð ekki búinn á réttum tíma nema því aðeins einhver hjálpi mér.Ich werde nicht rechtzeitig fertig, es sei denn, jemand hilft mir.
Ég þekki hann einhvers staðar frá en get ekki sem stendur fundið honum stað.Ich kenne ihn irgendwoher, kann ihn im Moment aber nicht zuordnen.
bókm. saga Eigi skal haltur ganga meðan báðir fætur eru jafnlangir. [Gunnlaugur ormstunga]Man soll nicht hinken, solange beide Beine gleich lang sind. [Saga von Gunnlaug Schlangenzunge]
Vorige Seite   | 67 | 68 | 69 | 70 | 71 | 72 | 73 | 74 | 75 | 76 | 77 | 78 | 79 |   Nächste Seite
Unter folgender Adresse kannst du auf diese Übersetzung verlinken: https://deis.dict.cc/?s=Das+darf+nicht+unwidersprochen+bleiben
Tipps: Doppelklick neben Begriff = Rück-Übersetzung und Flexion — Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Suchzeit: 0.104 Sek.

 

Übersetzungen eintragen

Kennst du Übersetzungen, die noch nicht in diesem Wörterbuch enthalten sind? Hier kannst du sie vorschlagen!
Bitte immer nur genau eine Deutsch-Isländisch-Übersetzung eintragen (Formatierung siehe Guidelines), möglichst mit einem guten Beleg im Kommentarfeld. Wichtig: Bitte hilf auch bei der Prüfung anderer Übersetzungsvorschläge mit!

Um Missbrauch zu verhindern, wirst du nach dem Absenden
gebeten, dich einzuloggen oder deine E-Mail-Adresse anzugeben.
more...
Deutsch more...
Wortart more...
Fachgebiet
Kommentar
(Quelle, URL)
New Window

nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung