| Icelandic | German | |
| Þetta er bara að hluta til rétt. | Das ist nur bedingt richtig. | |
Partial Matches |
| Það er rétt. | Das ist richtig. | |
| Ég ábyrgist það að þetta er rétt. | Ich garantiere dafür, dass das richtig ist. | |
| Þetta er auðvitað rétt en við ættum samt að vera varkárari. | Das ist ja richtig, doch sollten wir trotzdem vorsichtiger sein. | |
| Þetta er bara leikur. | Das ist nur ein Spiel. | |
| Þetta er bara til einkanota. | Das ist nur zum Eigengebrauch. | |
| Það er aðeins prentað öðrum megin á pappírinn. | Das Papier ist nur einseitig bedruckt. | |
| Þetta er nú bara toppur ísjakans. | Das ist nur die Spitze des Eisberges. | |
| Þetta er bara tíu mínútna gönguleið. | Das ist nur ein Fußweg von 10 Minuten. | |
| Stofnunin er einungis opin almenningi á morgnana. | Das Amt ist nur morgens für den Publikumsverkehr geöffnet. | |
| Vertu nú ekki svona vælinn, þetta er nú bara smáskeina! | Jetzt sei nicht so wehleidig, das ist doch nur ein kleiner Kratzer! | |
| Það er mikilvægt að nota verkfæri á réttan hátt. | Es ist wichtig, Werkzeuge richtig zu gebrauchen. | |
| Ég náði þessu ekki almennilega. | Ich habe das nicht richtig mitgekriegt. | |
| Er skjávarpinn rétt tengdur við tölvuna? | Ist der Beamer richtig an den Computer angeschlossen? | |
| Hann er mjög fær, við hliðina á honum virkar bróðir hans ferlega klaufalegur. | Er ist sehr gewandt, daneben wirkt sein Bruder richtig ungeschickt. | |
| Þýðingin er ekki alveg rétt miðað við frumtextann. | Die Übersetzung ist im Vergleich mit dem Originaltext nicht ganz richtig. | |
| Þetta er skammgóður vermir. | Dies ist nur eine Übergangslösung. | |
| Þetta er skammgóður vermir. | Das hilft nur vorübergehend. | |
| Þessi klúbbur er aðeins fyrir innvígða. | Dieser Club ist nur für Eingeweihte. | |
| ..., en það er nú bara sagt í framhjáhlaupi | ..., aber das nur nebenbei (gesagt) | |
| Þetta er skammgóður vermir. | Das schafft nur kurzfristig Abhilfe. | |
| Hvernig gat þetta bara gerst? | Wie konnte das nur passieren? | |
| Hann hugsar bara um eigin hag. | Er ist nur auf seinen Vorteil bedacht. | |
| Hann er bara skinn og bein. | Er ist nur noch Haut und Knochen. | |
| Þetta er spurning um tíma. | Es ist nur eine Frage der Zeit. | |
| Hann hefur bara talið sér trú um það. | Das hat er sich nur eingeredet. | |
| Reykingabannið á aðeins við um innanlandsflug. | Das Rauchverbot gilt nur für Inlandsflüge. | |
| Þetta eru allt smávægilegar villur. | Das sind alles nur kleine Fehler. | |
| Það er á fárra manna vitorði. | Das wissen nur sehr wenige Menschen. | |
| Nei, þetta var bara grín! | Nein, das war nur ein Scherz! | |
| Hvernig fórstu að þessu? | Wie hast du das nur fertiggebracht? | |
| Aumt er að eiga bara einar nærbuxur. | Es ist dürftig, nur eine Unterhose zu besitzen. | |
| Hann gerir bara það sem honum sýnist. | Er macht nur (das), was ihm gefällt. | |
| Ég nota farsímann bara til að hringja. | Ich benutze das Handy nur zum Telefonieren. | |
| Ég sagði þetta bara í gríni. | Ich habe das nur im Scherz gesagt. | |
| Ég sagði þetta bara í gríni. | Ich habe das nur im Spaß gesagt. | |
| Hvernig tókst þér þetta einn? | Wie hast du das nur allein hingebracht? | |
| Hann er í rauninni ekki veikur, hann lætur bara svona. | Er ist nicht wirklich krank, er tut nur so. | |
| Fáir létu sig varða um ógæfu flóttafólksins. | Das Unglück der Flüchtlinge hat nur wenige gekümmert. | |
| Áður fyrr sendi sjónvarpið aðeins út í svarthvítu. | Früher hat das Fernsehen nur in Schwarzweiß gesendet. | |
| Ég hef bara 10 evrur á mér - dugir það? | Ich habe nur 10 Euro dabei - genügt das? | |
| Lopapeysan er tilbúin, bara frágangurinn er eftir. | Der Wollpullover ist fertig, es fehlen nur noch die Feinheiten. | |
| Verðlaunapeningurinn er ekki úr gegnheilu gulli heldur er aðeins gullhúðaður. | Die Medaille ist nicht aus massivem Gold, sondern nur vergoldet. | |
| Ég vildi bara fullvissa mig um að allt væri í lagi. | Ich wollte mich nur vergewissern, dass alles in Ordnung ist. | |
| Húsið hans er steinsnar frá skólanum hans. | Sein Haus ist von seiner Schule nur einen Katzensprung entfernt. | |
| Hún var hér rétt áðan, hvar er hún núna? | Sie war doch eben noch hier, wo ist sie nur? | |
| jarð. Bærinn var rústir einar eftir jarðskjálftann. | Das Städtchen war nach dem Erdbeben nur noch Schutt. | |
| Ég held það ekki bara, ég veit það (með vissu). | Ich glaube das nicht nur, ich weiß es (sicher). | |
| Hvernig getur skipið hafa sokkið svona hratt? | Wie mag das Schiff nur so schnell gesunken sein? | |
| Hvað finnst þér svona merkilegt við þessa mynd? Hún er hundleiðinleg! | Was findest du nur an dem Film? Der ist doch langweilig! | |