| Icelandic | German | |
| Fyrirtækið reynir að ná í nýja viðskiptavini. | Die Firma versucht, neue Kunden zu werben. | |
Partial Matches |
| Fyrirtækið reynir að bæta ímynd sína. | Die Firma versucht ihren Ruf zu verbessern. | |
| Hjálpræðisherinn reyndi að fá nýja meðlimi til liðs við sig. | Die Heilsarmee versuchte, neue Mitglieder zu werben. | |
| Hún sinnir daglegum samskiptum við viðskiptavini fyrirtækisins. | Sie kümmert sich um die tägliche Kommunikation mit den Kunden der Firma. | |
| Fyrirtækið vildi skapa ný störf. | Die Firma wollte neue Arbeitsplätze schaffen. | |
| Með persónutöfrum sínum reynir hann að vinna hug og hjörtu kvenna. | Mit seinem Charme versucht er, die Frauen zu erobern. | |
| Þeir eru leynt og ljóst að reyna að eyðileggja fyrirtækið. | Sie versuchen offensichtlich, die Firma zu ruinieren. | |
| Hvað fékk þig til að yfirgefa fyrirtækið? | Was hat dich veranlasst, die Firma zu verlassen? | |
| Fyrirtækið stóð höllum fæti á þeim tíma. | Die Firma befand sich zu dieser Zeit in einer schwierigen Situation. | |
| Fjallgöngumennirnir reyndu að ná á tindinn eftir nýrri leið. | Die Bergsteiger versuchten, den Gipfel über eine neue Route zu erreichen. | |
| Ég átti lengi í baráttu við sjálfan mig áður en ég ákvað að yfirgefa fyrirtækið. | Ich habe lange mit mir gerungen, bevor ich beschloss, die Firma zu verlassen. | |
| Við þurfum nýja starfskrafta í fyrirtækið. | Wir brauchen neue Kräfte in der Firma. | |
| Hún er að reyna að vinna. | Sie versucht zu arbeiten. | |
| Honum var gefið að sök að hafa svikið viðskiptavin sinn. | Man hat ihn beschuldigt, den Kunden betrogen zu haben. | |
| Lögmaðurinn reyndi að draga réttarhöldin á langinn. | Der Anwalt versucht den Prozess zu verschleppen. | |
| Maðurinn reynir að leggja undir sig geiminn. | Der Mensch versucht, das Weltall zu erobern. | |
| Ráðherrann reynir að fría sig allri ábyrgð. | Der Minister versucht, sich jeder Verantwortung zu entziehen. | |
| Hann reyndi að fyrirfara sér með eitri. | Er hat versucht, sich mit Gift zu töten. | |
| Hann reyndi að taka fram úr mér í beygjunni. | Er hat versucht, mich in der Kurve zu überholen. | |
| Hann reynir að koma sér undan ábyrgð sinni sem faðir. | Er versucht, sich seiner Verantwortung als Vater zu entziehen. | |
| Hann reynir með öllum ráðum að ná í miða á tónleikana. | Er versucht mit allen Mitteln, Karten für das Konzert zu bekommen. | |
| Hann reynir alltaf að afsaka sig með því að hann sé nýr hér. | Er versucht sich immer damit zu rechtfertigen, dass er hier neu ist. | |
| Lögreglan reynir að upplýsa hið dularfulla hvarf konunnar. | Die Polizei versucht, das rätselhafte Verschwinden der Frau aufzuklären. | |
| Við ýttum á bílinn en hann bifaðist ekki. | Wir haben versucht, das Auto zu schieben, aber es bewegte sich nicht von Fleck. | |
| Frambjóðendurnir keppast um hylli kjósenda. | Die Kandidaten werben um die Gunst der Wähler. | |
| Flokkurinn ætlar að höfða sterkar til hægri sinnaðra kjósenda. | Die Partei will stärker um rechte Wähler werben. | |
| Fyrirtækið stendur með blóma. | Die Firma gedeiht. | |
| Fyrirtækið er gjaldþrota. | Die Firma ist bankrott. | |
| að ganga inn í fyrirtækið | in die Firma einsteigen | |
| Fyrirtækið er gjaldþrota. | Die Firma ist kaputt. [ugs.] | |
| Fyrirtækið borgar eftir taxta. | Die Firma bezahlt nach Tarif. | |
| Að fyrirtækinu steðja utanaðkomandi vandamál. | Die Firma hat externe Probleme. | |
| Fyrirtækið hefur fengið mörg verkefni. | Die Firma hat viele Aufträge. | |
| Fyrirtækið sagði honum fyrirvaralaust upp. | Die Firma kündigte ihm fristlos. | |
| Fyrirtækið stendur glimrandi vel. | Die Firma steht glänzend da. | |
| Fyrirtækið er að leita að bílstjóra. | Die Firma sucht einen Fahrer. | |
| Fyrirtækið ber kostnaðinn. | Die Firma trägt die Kosten. | |
| Fyrirtækið ætlar að færa út kvíarnar. | Die Firma will sich vergrößern. | |
| Hann leysti upp fyrirtækið. | Er löste die Firma auf. | |
| Fyrirtækið sagði honum upp á stundinni. | Die Firma hat ihn fristlos entlassen. | |
| Fyrirtækið var með góða veltu. | Die Firma hatte einen guten Umsatz. | |
| Fyrirtækið afhendir vörurnar stundvíslega. | Die Firma liefert die Waren pünktlich. | |
| Fyrirtækið vantar umboðsmann í Evrópu. | Die Firma braucht einen Vertreter in Europa. | |
| Fyrirtækið hafði greitt milljónir í mútufé. | Die Firma hatte Millionen an Schmiergeldern gezahlt. | |
| Fyrirtækið hefur framleitt tölvur í tíu ár. | Die Firma produziert seit zehn Jahren Computer. | |
| Fyrirtækið sendir hann oft til útlanda. | Die Firma schickt ihn oft ins Ausland. | |
| Fyrirtækið ræður enga nýja bílstjóra. | Die Firma stellt keine neuen Fahrer ein. | |
| Fyrirtækið tekur að sér uppsetningu vélanna. | Die Firma übernimmt die Montage der Maschinen. | |
| Fyrirtækið vill kenna innsláttarvillum um þetta. | Die Firma will das auf Eingabefehler zurückführen. | |
| Nýja vinnan veldur honum álagi. | Die neue Arbeit stresst ihn. | |