 | Isländisch | Deutsch |  |
 | Ef konan mín skyldi hringja, segðu henni þá að ég komi seinna heim. | Falls / Wenn meine Frau anrufen sollte, sagen Sie ihr, dass ich später heimkomme. |  |
Teilweise Übereinstimmung |
 | Þú hefðir átt að hringja í mig, þá hefði ég komið. | Du hättest mich anrufen sollen, dann wäre ich gekommen. |  |
 | Hún bað hann um að hringja í sig seinna. | Sie bat ihn, sie später anzurufen. |  |
 | Ég skulda henni enn þá leiguna. | Ich schulde ihr noch die Miete. |  |
 | Ef þetta batnar ekki, þá fer ég. | Wenn es nicht besser wird, dann gehe ich. |  |
 | Ef ég hefði vitað það, þá hefði ég beðið. | Wenn ich das nur gewusst hätte, dann hätte ich gewartet. |  |
 | Ef ég væri þú mundi ég fara heim og hvíla mig almennilega. | Wenn ich du wäre, ginge ich nach Hause und würde mich einmal richtig ausruhen. |  |
 | Ég vissi jú ekki hvað enn þá bíður mín. | Ich wusste ja nicht, was mir noch bevorsteht. |  |
 | Ef ég teygi mig þá rétt næ ég upp með hendinni. | Wenn ich mich strecke, reiche ich mit der Hand gerade bis oben hin. |  |
 | Ef þú ert ekki þægur þá slæ ég þig utan undir! | Wenn du nicht brav bist, setzt es was! |  |
 | Ef minnið svíkur mig ekki, þá hef ég séð myndina einu sinni áður. | Wenn mich mein Gedächtnis nicht trügt, habe ich den Film schon einmal gesehen. |  |
 | Ég er að hringja af því að ég hef týnt kreditkortinu mínu. | Ich rufe an, weil ich meine Kreditkarte verloren habe. |  |
 | Hann ætlar að hringja um leið og hann er kominn heim. | Er will anrufen, sobald er zu Hause angekommen ist. |  |
 | Ég býst við að hann komi. | Ich erwarte, dass er kommt. |  |
 | Ég reikna með því að hann komi. | Ich rechne damit, dass er kommt. |  |
 | Segðu mér hvað þú vilt að ég geri. | Sag mir, was du willst, was ich tun soll. |  |
 | Ég held að lestin komi klukkan 8:00. | Ich glaube, der Zug kommt um 8.00 Uhr an. |  |
 | Ef þú hefur engan svefnpoka þá verður ábreiða að duga! | Wenn du keinen Schlafsack hast, tut es auch eine Decke! |  |
 | Ég geng út frá því að hann komi með. | Ich gehe davon aus, dass er mitkommt. |  |
 | Ég læt engan segja mér hvernig ég á að ala upp börnin mín! | Ich lasse mir von niemandem vorschreiben, wie ich meine Kinder zu erziehen habe! |  |
 | Ég þyrfti að leggja af svona tvö kíló og þá kemst ég aftur í kjólinn minn. | Ich müsste so zwei Kilo abspecken, dann passe ich wieder in mein Kleid. |  |
 | Ég kem til þín á morgun, - það er að segja ef ég hef ekki sjálfur gesti. | Ich komme morgen zu dir, - das heißt, wenn ich nicht selber Besuch habe. |  |
 | Ég náði ekki að hringja í þig. | Ich habe es nicht mehr geschafft, dich anzurufen. |  |
 | Ég nota farsímann bara til að hringja. | Ich benutze das Handy nur zum Telefonieren. |  |
 | Get ég fengið að hringja hjá þér? | Kann ich mal dein Telefon benutzen? |  |
 | Ég ætlaði að vera kominn til baka kl. 10, en þá hitti ég nokkra gamla vini og stoppaði lengur. | Ich wollte schon um 10 Uhr zurück sein, aber dann traf ich noch ein paar alte Freunde und blieb hängen. |  |
 | Ég verð að vinna mikið til þess að nægir peningar komi inn. | Ich muss viel arbeiten, damit genügend Geld hereinkommt. |  |
 | Ég treysti mér ekki að hringja í hana. | Ich traue mich nicht, sie anzurufen. |  |
 | Ég þarf að hringja sem snöggvast til Hamborgar. | Ich telefoniere mal schnell nach Hamburg. |  |
 | Hver skyldi hafa byrjað þá gróusögu? | Ich frage mich, wer dieses Gerücht in Umlauf gebracht hat. |  |
 | Á ég að fylgja þér heim? | Soll ich dich nach Hause begleiten? |  |
 | Konan mín skammast allan daginn. | Meine Frau schimpft den ganzen Tag. |  |
 | Á ég að aka þér aftur heim? | Soll ich Sie nach Hause zurückfahren? |  |
 | Á ég ekki að skutla þér heim? | Soll ich dich nicht nach Hause fahren? |  |
 | Ég verð að fara heim að læra. | Ich muss nach Hause, Schularbeiten machen. |  |
 | Ef þú þarf á hjálp að halda getur þú leitað til mín hvenær sem er. | Wenn Sie Hilfe brauchen, können Sie jederzeit über mich verfügen. |  |
 | Konan mín er af árgangi 1958. | Meine Frau ist Jahrgang 1958. |  |
 | Ég legg til að við förum heim núna. | Ich schlage vor, wir gehen jetzt nach Hause. |  |
 | Ég eftirlæt henni að útskýra þetta. | Ich überlasse es ihr, das zu erklären. |  |
 | Henni á ég mikið að þakka. | Ich habe ihr viel zu verdanken. |  |
 | ef eitthvað skyldi koma fyrir mig [ef ég skyldi deyja] | wenn mir etwas zustößt [wenn ich sterben sollte] |  |
 | Ég á enn þá verk að vinna. | Ich habe noch zu arbeiten. |  |
 | Ég tók þá ákvörðun að læra heimspeki. | Ich beschloss, Philosophie zu studieren. |  |
 | Ég þarf að þvo fötin mín. | Ich muss mein Zeug waschen. |  |
 | Ég vil að leiðrétta fyrri ummæli mín. | Ich möchte meine vorherige Bemerkung noch korrigieren. |  |
 | Við hvern hef ég þá ánægju að tala við? | Mit wem habe ich das Vergnügen? [geh.] |  |
 | Ef ég bara yrði ekki að vinna svona mikið! | Wenn ich doch nicht so viel arbeiten müsste! |  |
 | ef ..., þá ... | wenn ..., dann ... |  |
 | Ég á að skila kveðju til þín frá henni. | Ich soll dich von ihr grüßen. |  |
 | Ég var að lesa bók og sofnaði yfir henni. | Ich habe ein Buch gelesen und bin darüber eingeschlafen. |  |