 | Icelandic | German |  |
 | Ef við ætlum að mæta á opnunina á réttum tíma verðum við að flýta okkur. | Wenn wir zur Eröffnung zurechtkommen wollen, müssen wir uns beeilen. |  |
Partial Matches |
 | Við ættum að flýta okkur svo við náum á fundinn á réttum tíma. | Wir sollten uns beeilen, um pünktlich in der Sitzung zu sein. |  |
 | Við verðum að bindast samtökum, ef við ætlum að fá einhverju framgengt. | Wir müssen uns organisieren, wenn wir etwas erreichen wollen. |  |
 | Hún erfði það við hann að hann gleymdi að mæta á tilsettum tíma. | Sie nahm es ihm krumm, dass er den Termin vergessen hatte. |  |
 | Honum er fyrirmunað að mæta á réttum tíma. | Ihm ist es unmöglich, sich pünktlich einzufinden. |  |
 | að mæta á réttum tíma (á/í e-ð) | (zu etw.) zurechtkommen |  |
 | Áfram nú, við verðum að halda áfram að vinna, við megum ekki hangsa! | Los, wir müssen weiterarbeiten, wir dürfen uns nicht hängen lassen! |  |
 | Við verðum að takast öðruvísi á við málið. | Wir müssen anders an die Sache herangehen. |  |
 | Við verðum að flýta fundinum. | Wir müssen die Sitzung vorziehen. |  |
 | Á sunnudaginn þurfum við að flýta klukkunni um einn tíma. | Am Sonntag müssen wir die Uhren um eine Stunde vorstellen. |  |
 | Ef þú kemur upp um okkur, gerum við út af við þig! | Wenn du uns verrätst, mach ich dich fertig! |  |
 | Við ætlum að auka við fjölda starfsmanna. | Wir wollen die Anzahl der Mitarbeiter vergrößern. |  |
 | Við verðum að bregðast skjótt við. | Wir müssen rasch handeln. |  |
 | Við verðum að hætta við fundinn. | Wir müssen das Treffen absagen. |  |
 | Við ætlum að tjalda öðru hvorum megin við vatnið. | Wir werden auf der einen oder der anderen Seite des Sees zelten. |  |
 | Við verðum að velta hverri krónu fyrir okkur. | Wir müssen mit jedem Cent rechnen. |  |
 | Við verðum að hugsa út gjöf við hæfi. | Wir müssen uns ein passendes Geschenk ausdenken. |  |
 | Þá verðum við líklega að reyna að fríska upp á minnið í þér. | Dann werden wir wohl versuchen müssen, deinem Gedächtnis auf die Sprünge zu helfen. |  |
 | orðtak á réttum stað á réttum tíma {adv} | zur rechten Zeit am rechten Ort |  |
 | Áður en við flytum verðum við að segja gömlu íbúðinni tímanlega upp. | Bevor wir umziehen, müssen wir die alte Wohnung rechtzeitig kündigen. |  |
 | Við þurftum að sætta okkur við niðurlægjandi ósigur. | Wir mussten eine empfindliche Niederlage einstecken. |  |
 | Við ætlum að innrétta svefnherbergið okkar að nýju. | Wir wollen unser Schlafzimmer neu einrichten. |  |
 | Við verðum að komast að landamærunum. | Wir müssen es bis zur Grenze schaffen. |  |
 | Við verðum að fara alveg að veggnum. | Wir müssen ganz dicht an die Mauer heran. |  |
 | Þetta þýðir að við verðum að selja bílinn. | Das heißt, dass wir das Auto verkaufen müssen. |  |
 | Við erum að velta fyrir okkur að fara á næsta ári í frí til Ítalíu. | Wir erwägen, nächstes Jahr nach Italien in den Urlaub zu fahren. |  |
 | að mæta ekki á tilsettum tíma | einen Termin verschlafen |  |
 | Við verðum að fara að gera eitthvað í málinu! | Wir müssen endlich handeln! |  |
 | Það er einsýnt að við verðum að taka lán. | Es ist offensichtlich, dass wir einen Kredit aufnehmen müssen. |  |
 | að koma á réttum tíma (á/í e-ð) | (zu etw.) zurechtkommen |  |
 | Getur þú ábyrgst að sendingin komi á réttum tíma? | Können Sie gewährleisten, dass die Lieferung rechtzeitig ankommt? |  |
 | að liggja við að gera e-ð [e-m liggur við að gera e-ð] | dabei sein, etw. fast zu tun [jd. ist dabei, etw. fast zu tun] |  |
 | Við komum með nokkur blóm með okkur sem við fundum á leiðinni. | Wir haben ein paar Blumen von unterwegs mitgebracht. |  |
 | að bera við [það bar svo við að ...] | sich begeben [es begab sich, dass ...] [sich ereignen] |  |
 | Ég verð ekki búinn á réttum tíma nema því aðeins að einhver hjálpi mér. | Ich werde nicht rechtzeitig fertig, es sei denn, jemand hilft mir. |  |
 | Við þurftum oft að stoppa til þess að gera við tækið. | Wir mussten oft unterbrechen, um das Gerät zu reparieren. |  |
 | Við ættum fyrst að fá okkur eitthvað að borða. - Nákvæmlega, segi ég! | Wir sollten erst mal was essen. ‒ Eben, sage ich doch! |  |
 | Við ætlum að róa á kanó. | Wir wollen Kanu fahren. |  |
 | Það stefnir allt í það að við verðum að borga allt sjálf. | Das Ganze läuft darauf hinaus, dass wir alles selber bezahlen müssen. |  |
 | Við heyrðum að veðrið væri slæmt svo við ákváðum að aflýsa ferðinni. | Wir hörten, dass das Wetter schlecht wäre, und deshalb beschlossen wir, die Reise abzusagen. |  |
 | Það er tilgangslaust að velta vöngum fyrir því hvað hún muni segja, við verðum að spyrja hana sjálfa. | Es ist zwecklos, darüber zu spekulieren, was sie sagen wird; wir müssen sie selbst fragen. |  |
 | Honum eigum við það að þakka, að við höfum svona mikla vinnu núna! | Ihm haben wir zu verdanken, dass wir jetzt so viel Arbeit haben! |  |
 | Ætlum við að gera eitthvað saman á morgun? | Wollen wir morgen etwas gemeinsam unternehmen? |  |
 | Við ætlum að fara og kjósa á morgun. | Wir wollen morgen wählen gehen. |  |
 | að vera í bandi við e-n [talm.] [að vera í sambandi við e-n] | sich bei jdm. melden |  |
 | Við komum okkur saman um ákveðinn tíma. | Wir haben einen Termin ausgemacht. |  |
 | á réttum tíma {adv} | rechtzeitig |  |
 | Við þessa niðurstöðu getum við ekki sætt okkur. | Mit diesem Ergebnis können wir uns nicht zufriedengeben. |  |
 | Við verðum að kalla strax á lækni. | Wir müssen sofort einen Arzt rufen. |  |
 | Ef við höldum svona áfram förumst við allir! | Wenn wir so weitermachen, gehen wir alle unter! |  |