 | Icelandic | German |  |
 | Hann er með glóðarauga eftir slagsmálin. | Er hat nach der Schlägerei ein Veilchen. |  |
Partial Matches |
 | Eftir svipbrigðum hans að dæma er hann óánægður með niðurstöðuna. | Nach seinem Gesichtsausdruck zu urteilen, ist er unzufrieden mit dem Ergebnis. |  |
 | Hann er þreyttur eftir hlaupin. | Er ist müde vom Laufen. |  |
 | Eftir tvo daga er hann tilbúinn. | In zwei Tagen ist er fertig. |  |
 | Hann er á eftir peningum hennar. | Er ist hinter ihrem Geld her. |  |
 | Eftir tvö bjórglös er hann alveg sæll. | Nach zwei Gläsern Bier ist er schon selig. |  |
 | Hann er aftur að ná sér eftir veikindin. | Nach der Krankheit geht es wieder bergauf mit ihm. |  |
 | Er hann með alnæmi? | Hat er Aids? |  |
 | Hann er með minnimáttarkennd. | Er hat Minderwertigkeitskomplexe. |  |
 | Hann er með skalla. | Er hat eine Glatze. |  |
 | Eftir fimmtu umferð er hann enn í þriðja sæti. | Nach der fünften Runde liegt er immer noch auf dem dritten Platz. |  |
 | Eftir að hann hafði skrifað bréfið fór hann með það á posthúsið. | Nachdem er den Brief geschrieben hatte, brachte er ihn zur Post. |  |
 | Hann er með blá augu. | Er hat blaue Augen. |  |
 | Hann er með bogna fætur. | Er hat krumme Beine. |  |
 | Hann er með eigið fyrirtæki. | Er hat sein eigenes Unternehmen. |  |
 | Hann er með háan hita. | Er hat hohes Fieber. |  |
 | Hann er með þunnt hár. | Er hat dünnes Haar. |  |
 | Hann er óánægður með nemendurna. | Er ist mit den Schülern unzufrieden. |  |
 | Hann er óánægður með útkomuna. | Er ist mit dem Ergebnis unzufrieden. |  |
 | Hann er alltaf með einhverjar séróskir. | Er hat immer irgendwelche Sonderwünsche. |  |
 | Hann er kominn áleiðis með verkið. | Er ist mit der Arbeit vorangekommen. |  |
 | Hann er með mánaðarkort í strætó. | Er hat eine Monatskarte für den Bus. |  |
 | Hann er nú búinn með prófið. | Er hat die Prüfung hinter sich. |  |
 | Eftir aðeins eins mánaðar hjónaband er hún búin að temja hann. | Nach nur einem Monat Ehe hat sie ihn gezähmt. |  |
 | Eftir að konan hans dó átti hann erfitt með að fóta sig í lífinu. | Nach dem Tod seiner Frau bekam er sein Leben nicht mehr auf die Reihe. |  |
 | Hann er bara með seðla í vasanum. | Er hat nur Scheine in der Tasche. |  |
 | Hann er með djúpt sár á handleggnum. | Er hat eine tiefe Wunde am Arm. |  |
 | Hann er með nefið ofan í öllu. | Er kümmert sich um jeden Dreck. |  |
 | Hann er víst með lausa skrúfa! [óeiginl.] | Bei ihm ist wohl eine Schraube locken! [fig.] |  |
 | Það er líklegt að hann verði enginn aufúsugestur hjá okkur eftir þetta. | Es ist wahrscheinlich, dass er danach bei uns kein gerne gesehener Gast (mehr) sein wird. |  |
 | Hann er alltaf með afsökun á reiðum höndum. | Er ist nie um eine Entschuldung verlegen. |  |
 | Hann er helst í slagtogi með sínum líkum. | Er trifft sich am liebsten mit seinesgleichen. |  |
 | En hann er ekki með skegg eins og þú. | Aber, im Gegensatz zu dir, hat er keinen Bart. |  |
 | Hann er búinn að líma yfir plakatið með miðum. | Er hat das Plakat mit Zetteln überklebt. |  |
 | "Þar með er ekki öll sagan sögð!" bætti hann við. | "Damit ist aber noch nicht alles gesagt!" legte er nach. |  |
 | Hann er 18 ára gamall og þar með orðinn sjálfráða. | Er ist 18 Jahre alt und demnach volljährig. |  |
 | Hann var með fullri meðvitund er hann var skorinn upp. | Er wurde bei vollem Bewusstsein operiert. |  |
 | Hann þarf að vera með gleraugu því að hann er nærsýnn. | Er muss eine Brille tragen, weil er kurzsichtig ist. |  |
 | Hvað er hann að vilja með öllum þessum sífelldu símhringingum sínum? | Was bezweckt er mit seinen dauernden Anrufen? |  |
 | Þegar hann heyrir að einhver er með teiti, halda honum engin bönd (lengur). | Wenn er hört, dass jemand eine Party gibt, ist er nicht (mehr) zu halten. |  |
 | Strákurinn er með risastóra kúlu á höfðinu. Engin furða að hann grét svona mikið. | Der Junge hat eine riesige Beule am Kopf. Kein Wunder, dass er so geweint hat. |  |
 | Frakkann er ekki hægt að þvo í þvottavél, það verður að fara með hann í hreinsun. | Den Mantel kann man nicht in der Maschine waschen, man muss ihn reinigen lassen. |  |
 | Í fyrsta lagi á hann ekki bíl, í öðru lagi er hann ekki með bílpróf. | Erstens hat er kein Auto, zweitens keinen Führerschein. |  |
 | Hann varð eftir. | Er blieb zurück. |  |
 | Hann bíður eftir strætó. | Er wartet auf den Bus. |  |
 | Hann gekk eftir götunni. | Er ging die Straße entlang. |  |
 | Hann hungraði eftir réttlæti. | Es hungerte ihn nach Gerechtigkeit. |  |
 | Hann kemur eftir mánuð. | Er kommt in einem Monat. |  |
 | Hann skildi eftir bréf. | Er ließ einen Brief zurück. |  |
 | Hann tekur eftir gæðum. | Er achtet auf Qualität. |  |