| Icelandic | German | |
– | |
| yður {pron} [úrelt] | Ihnen | |
3 Words: Others |
| Líkar þér þetta? | Gefällt Ihnen das? | |
| Ég þakka yður. [úrelt] | Ich danke Ihnen. | |
| Við hjálpum þeim. | Wir helfen ihnen. | |
4 Words: Others |
| Ég vil glaður hjálpa þér. | Ich helfe Ihnen gern. | |
| Þeim mun verða hjálpað. | Ihnen wird geholfen werden. | |
| Get ég hjálpað þér? | Kann ich Ihnen helfen? | |
| Hvað dettur þér í hug! | Was fällt Ihnen ein! | |
| Hvað er að þér? | Was ist (mit) Ihnen? | |
| Hvernig hefur þú það? | Wie geht es Ihnen? | |
5+ Words: Others |
| Allir hermennirnir eru hræddir um að í næsta skipti verði það einn af þeim sem verið fyrir því. | Alle Soldaten haben Angst, dass es das nächste Mal einen von ihnen erwischt. | |
| Að beiðni sendum við þér lista. | Auf Anforderung schicken wir Ihnen einen Katalog zu. | |
| Má ég kynna dóttur mína Kerstin fyrir þér? | Darf ich Ihnen meine Tochter Kerstin vorstellen? | |
| Skriflegt svar berst þér á næstu dögum. | Das Antwortschreiben geht Ihnen in den nächsten Tagen zu. | |
| það er mjög vingjarnlegt af þér! | Das ist sehr aufmerksam von Ihnen! | |
| Það er mjög vingjarnlegt af þér. | Das ist sehr freundlich von Ihnen. | |
| Örlögin höguðu því þannig að þeim varð eingra barna auðið. | Das Schicksal hat ihnen keine Kinder beschieden. | |
| Spámaðurinn gaf þeim fyrirheit um guðlega náð. | Der Prophet verhieß ihnen göttliche Gnade. | |
| Þeir glímdu við hvorn annan þar til þeir stóðu á öndinni. | Die beiden rangen miteinander, bis ihnen die Luft ausging. | |
| Þetta mark færði þeim sigurinn. | Dieses Tor verhalf ihnen zum Sieg. | |
| Megnan óþef lagði á móti þeim. | Ein strenger Geruch schlug ihnen entgegen. | |
| Hann aumkaði sig yfir hina fátæku og gaf þeim að borða. | Er erbarmte sich der Armen und gab ihnen zu essen. | |
| Hann skipaði þeim að þegja. | Er gebot ihnen zu schweigen. | |
| Hann skýrði þeim í minnstu smáatriðum frá tilurð slysins. | Er hat ihnen den Hergang des Unfalls bis ins letzte Detail berichtet. | |
| Hann talaði til þeirra um hamingju og þjáningu. | Er sprach zu ihnen von Glück und Leid. | |
| Hann kvaddi gesti sína og þakkaði þeim fyrir komuna. | Er verabschiedete seine Gäste und dankte ihnen für ihr Kommen. | |
| Þau tóku vel á móti honum. | Er wurde bei ihnen gut aufgenommen. | |
| Þeim tókst ekki að vara hina tímanlega við. | Es gelang ihnen nicht, die anderen rechtzeitig zu warnen. | |
| Þeim auðnaðist að frelsa gíslana. | Es gelang ihnen, die Geiseln zu befreien. | |
| Fyrir vinnuna reikna ég þér 80 evrur. | Für die Arbeit berechne ich Ihnen 80 Euro. | |
| Ég stend í mikilli þakkarskuld við þig! | Ich bin Ihnen sehr zu Dank verpflichtet! | |
| Ég þakka þér fyrir bókina. | Ich danke Ihnen für das Buch. | |
| Ég get lofað þér að þessi vara er af miklum gæðum. | Ich garantiere Ihnen, dass dieses Produkt von hoher Qualität ist. | |
| Ég læt þig fá 500 evrur fyrir myndina. | Ich gebe Ihnen 500 Euro für das Bild. | |
| Ég læt þig fá skjölin á morgun. | Ich gebe Ihnen die Unterlagen morgen. | |
| Ég gef þér samband við herra Müller. | Ich gebe Ihnen Herrn Müller. | |
| Ég læt þig fá aukaeintak. | Ich gebe Ihnen noch ein Exemplar extra. | |
| Ég á þér mikið að þakka. | Ich habe Ihnen viel zu verdanken. | |
| Ég verð því miður að lýsa mig ósammála þér. | Ich muss Ihnen leider widersprechen. | |
| Ég sagði þeim að senda mér nýjan miða. | Ich sagte ihnen, sie sollen mir ein neues Ticket schicken. | |
| Ég er til þjónustu reiðubúinn. | Ich stehe Ihnen zur Verfügung. | |
| Ég skil þig og skynja vel hvernig þér líður. | Ich verstehe Sie und kann gut mit Ihnen fühlen. | |
| Ég mun að sjálfsögðu bæta þér skaðann. | Ich werde Ihnen selbstverständlich den Schaden ersetzen. | |
| Ég óska þér góðrar ferðar! | Ich wünsche Ihnen eine gute Reise! | |
| Ég mundi segja þeim allt. | Ich würde ihnen alles sagen. | |
| Ég myndi gjarnan vilja leggja nokkrar betrumbætur til við þig. | Ich würde Ihnen gern ein paar Verbesserungen vorschlagen. | |
| Í þessu atriði er ég þér algjörlega sammála. | In diesem Punkt stimme ich Ihnen voll und ganz zu. | |
| Er kaffið eins og það á að vera? | Ist Ihnen der Kaffee so recht? | |
| Þrátt fyrir að þú hafir gert mörg mistök vil ég gefa þér enn eitt tækifæri. | Obwohl Sie viele Fehler gemacht haben, will ich es noch einmal mit Ihnen versuchen. | |
| Paul er góður nemandi, um það er ég þér sammála, en hegðun hans er mjög slæm. | Paul ist ein guter Schüler, insofern stimme ich Ihnen zu, aber sein Benehmen ist sehr schlecht. | |
| Að sjálfsögðu bætum við þér upp kostnaðinn. | Selbstverständlich vergüten wir Ihnen Ihre Unkosten. | |
| Þú getur komið hvenær sem þér hentar. | Sie können kommen, wann es Ihnen beliebt. | |
| Hefur þú orðið fyrir kostnaði vegna þessa? | Sind Ihnen dadurch Kosten entstanden? | |
| Hvað gefur þér rétt til að ... ? | Was gibt Ihnen das Recht, ... ? | |
| Hvernig get ég nokkurn tíma þakkað þér? | Wie kann ich Ihnen das jemals danken? | |
| Við getum sent þér samninginn á faxi. | Wir können Ihnen den Vertrag faxen. | |
| Við sendum þér húsgögnin heim. | Wir liefern Ihnen die Möbel ins Haus. | |
| Við viljum koma til móts við þig og greiða helming upphæðarinnar. | Wir wollen Ihnen entgegenkommen und die Hälfte des Betrags bezahlen. | |
| Hvernig get ég aðstoðað þig? | Womit kann ich Ihnen dienen? | |
| Á milli þeirra er alltaf ákveðin spenna. | Zwischen ihnen gibt es immer eine gewisse Spannung. | |