 | Icelandic | German |  |
 | Það var alltaf dragsúgur í herberginu. | Im Zimmer war immer Zug. |  |
Partial Matches |
 | Hún var einsömul í herberginu. | Sie war allein im Zimmer. |  |
 | Hún var í herberginu rétt áðan. | Sie war eben noch im Zimmer. |  |
 | Herbergið var mettað reyk. | Das Zimmer war voller Rauch. |  |
 | Alltaf þegar hún yfirgaf herbergið, tóku starfssystur hennar að níða hana niður. | Immer wenn sie das Zimmer verließ, zogen ihre Kolleginnen über sie her. |  |
 | Hann stóð í miðju herberginu. | Er stand mitten im Zimmer. |  |
 | Er sturta í herberginu? | Ist eine Dusche im Zimmer? |  |
 | Það var alltaf súgur í brautarstöðvarbyggingunni. | Die Bahnhofshalle war immer zugig. |  |
 | Hún reyndi að rata um í myrkviðu herberginu. | Sie versuchte, sich im dunklen Zimmer zurechtzufinden. |  |
 | Hann var alltaf á hælunum á henni. | Er war ihr immer auf den Fersen. |  |
 | Hann þoldi ekki lengur ónæðið í herberginu. | Er konnte die Unruhe im Zimmer nicht mehr ertragen. |  |
 | Í herberginu stendur borð, á því liggja mörg dagblöð. | Im Zimmer steht ein Tisch, darauf liegen viele Zeitungen. |  |
 | Ég ferðast á öðru farrými í lestinni. | Ich fahre 2. Klasse im Zug. |  |
 | Bakpokinn hans varð eftir í lestinni. | Sein Rucksack blieb im Zug liegen. |  |
 | að láta taka frá sæti í lestinni | einen Sitzplatz im Zug reservieren lassen |  |
 | Ég sá hann í gær í lestinni. | Ich habe ihn gestern im Zug gesehen. |  |
 | Þeir hafa ruglast á töskum í lestinni. | Sie haben im Zug ihre Koffer verwechselt. |  |
 | Hann hafði það á tilfinningunni að hann væri ekki einn í herberginu. | Er hatte das Gefühl, als sei er nicht allein im Zimmer. |  |
 | Sem ljósmyndari var hún alltaf að leita að fallegu myndefni. | Als Fotografin war sie immer auf der Suche nach schönen Motiven. |  |
 | Ég hef alltaf verið bévítans klaufi í ástarmálum. | Ich war schon immer ein verdammter Narr, wenn es um Liebe geht. |  |
 | Það var alltaf svo gaman að kíkja í kaffi hjá Sissu frænku. | Es war immer so nett, auf eine Tasse Kaffee bei Tante Sissa vorbeizuschauen. |  |
 | Það brakar stöðugt í bjálkunum hérna. | Es knackt hier immer im Gebälk. |  |
 | Samræður okkar enda alltaf með rifrildi. | Unsere Diskussionen enden immer im Streit. |  |
 | Hann var á skrifstofunni. | Er war im Büro. |  |
 | Það var lán í óláni. | Das war Glück im Unglück. |  |
 | Það var dauðaþögn í húsinu. | Es war Totenstille im Haus. |  |
 | Um haustið var veðrið gott. | Im Herbst war gutes Wetter. |  |
 | Í turninum var fjársjóður. | Im Turm war ein Schatz. |  |
 | Í Austurlöndum kvað enn vera verslað með konur. | Im Orient soll immer noch mit Frauen gehandelt werden. |  |
 | Sífellt fleiri húseigendur eiga í deilu við leigjendurna. | Immer mehr Hausbesitzer liegen im Streit mit den Mietern. |  |
 | Veðrið var rysjótt í nóvember. | Das Wetter im November war wechselhaft. |  |
 | Gosið var í desember 1998. | Der Ausbruch war im Dezember 1998. |  |
 | Hann fór í mútur 12 ára. | Er war mit 12 im Stimmbruch. |  |
 | Í stofunni var notalega heitt. | Im Wohnzimmer war es behaglich warm. |  |
 | Það var henni þyrnir í augum. | Das war ihr ein Dorn im Auge. |  |
 | Sýningin í garðinum var mjög vel heppnuð. | Die Ausstellung im Park war ein Volltreffer. |  |
 | Það var frostkalt kvöld í janúar. | Es war ein eiskalter Abend im Januar. |  |
 | Ég var einn mánuð á sjúkrahúsi. | Ich war einen Monat (lang) im Krankenhaus. |  |
 | Hjá líkinu í mýrinni var brjóstnál. | Bei der Leiche im Moor war eine Brosche. |  |
 | Hann var dáður listamaður á 19. öld. | Er war ein bewunderter Künstler im 19. Jahrhundert. |  |
 | Hann var ekki fær um að sitja kyrr. | Er war nicht im Stande, ruhig zu sitzen. |  |
 | Skrímslið í skápnum var hugarfóstur stráksins. | Das Monster im Schrank war ein Hirngespinst des Jungen. |  |
 | Hann var alger reglumaður á vín og tóbak. | Er war im Hinblick auf Alkohol und Tabak moderat. |  |
 | Hann var orðinn kafrjóður í framan af hita. | Er war vor Hitze im Gesicht ganz rot geworden. |  |
 | Næstum hvert mannsbarn í plássinu var við útförina. | Fast jeder Mensch im Dorf war bei der Beerdigung. |  |
 | Þegar ég kom heim í gær, var enginn í húsinu. | Als ich gestern nach Hause kam, war niemand im Haus. |  |
 | Veðrið var gott, svo að við gátum sofið í tjaldi. | Das Wetter war gut, so dass wir im Zelt schlafen konnten. |  |
 | Helgin fór öll í vaskinn því að ég þurfti að læra svo mikið. | Das ganze Wochenende war im Eimer, weil ich so viel lernen musste. |  |
 | Lítill hópur var enn í salnum, hinir voru farnir. | Eine kleine Gruppe war noch im Saal, die übrigen waren schon gegangen. |  |
 | Það var kalt og því héldu þau sig mikið innandyra. | Es war kalt, und so hielten sie sich viel im Haus auf. |  |