|   All Languages   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   LA   FI   ES   HU   NO   BG   HR   CS   UK   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   RO   HU   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   BS   SR   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Icelandic-German translation for: Orðspor hans sem stjórnmálamaður hefur beðið töluverðan hnekki vegna hneykslisins
  äöüß...
  Options | Tips | FAQ | Abbreviations

LoginSign Up
Home|New Website|About|Vocab Trainer|Subjects|Users|Forum|Contribute!

Orðspor hans sem stjórnmálamaður hefur beðið töluverðan hnekki vegna hneykslisins in other languages:

Deutsch - Isländisch

Dictionary Icelandic German: Orðspor hans sem stjórnmálamaður hefur beðið töluverðan hnekki vegna hneykslisins

Translation 1 - 50 of 1558  >>

IcelandicGerman
Orðspor hans sem stjórnmálamaður hefur beðið töluverðan hnekki vegna hneykslisins.Sein Ruf als Politiker hat durch den Skandal ziemlich gelitten.
Partial Matches
geta sér góðan orðstír sem stjórnmálamaðursich als Politiker Ruhm erwerben
hans vegna {adv}seinetwegen
Hún fyrirleit hann vegna hugleysis hans.Sie verachtet ihn wegen seiner Feigheit.
Hvers vegna lætur þú kvikindisskap hans yfir þig ganga?Warum lässt du dir seine Gemeinheiten gefallen?
Fyrirtækið hefur tapað talsverðu vegna birgðarýrnunar.Das Unternehmen hat erhebliche wirtschaftliche Verluste durch Schwund erlitten.
Hefur þú orðið fyrir kostnaði vegna þessa?Sind Ihnen dadurch Kosten entstanden?
Húðin á mér hefur skaðast vegna sólarinnar.Meine Haut hat durch die Sonne gelitten.
Vegna rigningarinnar hefur stór hluti uppskerunnar spillst.Durch den Regen ist ein großer Teil der Ernte zerstört.
sem skýrir hvers vegna {conj}weshalb
Áhugi hans hefur aukist til muna.Sein Interesse ist erheblich gewachsen.
Dregið hefur mikið úr frammistöðu hans.Seine Leistungen sind stark abgefallen.
Öfgakennd þjálfunin hefur hert vöðva hans.Das übertriebene Trainieren hat seine Muskeln verhärtet.
Þessi bíll hefur lengi freistað hans.Dieses Auto reizt ihn schon lange.
Vegna langvarandi þurrka hefur fjöldi manna og dýra látið lífið.Durch die lang anhaltende Dürre sind viele Menschen und Tiere umgekommen.
Húsbyggingin hefur étið upp allan sparnaðinn hans.Der Bau hat sein ganzes Erspartes gefressen. [fig.]
Síðan konan hans lést hefur hann engan andlegan stuðning lengur.Seitdem seine Frau nicht mehr ist, hat er keinen Halt mehr.
fórnarlamb {hv} sem farist hefurTodesopfer {n}
Hann gerir það sem í hans valdi stendur.Er tut, was er kann.
Hegðun hans er skilgreind af lögreglunni sem hættuleg.Sein Verhalten wird von der Polizei als gefährlich eingestuft.
Flokkurinn hefur kosið hann sem formann.Die Partei hat ihn zum Vorsitzenden gewählt.
Hann hefur enga vinnu sem stendur.Er hat momentan keine Arbeit.
Hann hefur ótvíræða hæfileika sem fiðluleikari.Er hat ein unbestreitbares Talent als Geiger.
Hann hefur sannað sig sem læknir.Er hat sich als Arzt bewährt.
málshát. vægir sem vitið hefur meira.Der Klügere gibt nach.
Það var löng bílaröð, sem skýrir hvers vegna við urðum bíða í fimm klukkutíma.Es gab einen langen Stau, weshalb wir fünf Stunden warten mussten.
Hún hefur sem barn ekki upplifað mikla væntumþykju.Sie hat als Kind nicht viel Liebe erfahren.
Sem blaðamaður hefur hann farið víða um heim.Als Journalist ist er viel in der Welt herumgekommen.
maður {k} sem hefur skotið mann til banaTodesschütze {m}
Þar sem beiðni hans kom ekki gagni greip hann til hótana.Weil das Bitten nichts nutzte, verlegte er sich auf Drohungen.
Íbúðin sem mig langaði í hefur þegar verið úthlutað.Die Wohnung, die ich haben wollte, ist bereits vergeben.
Það er ekkert sem hann hefur eins gaman að.Es gibt nichts, wobei er mehr Spaß hat.
peningar {k.ft} sem unnið hefur verið með erfiðimühsam verdientes Geld {n}
Í kennslutímum er hann oft annars hugar, þess vegna missir hann stundum af því sem sagt er.Im Unterricht träumt er oft, deshalb verpasst er manchmal, was gesagt wird.
Hugsið t.d. um þróunina sem hefur orðið á flugvélunum.Denken Sie beispielsweise an die Entwicklung der Flugzeuge.
Hún hefur greinilega fundið eitthvað sem henni líkar við hann.Sie hat offenbar Gefallen an ihm gefunden.
Hún hefur útlit sem hver fyrirsæta getur verið fullsæmd af.Sie hat ein Aussehen, auf das jedes Model stolz sein kann.
Sem grafískur hönnuður hefur hún tileinkað sér margs konar tækni.Als Grafikerin hat sie sich viele Techniken angeeignet.
Hann var feiminn sem barn en það hefur rjátlast af honum.Als Kind war er schüchtern, aber das hat sich gegeben.
Reiddu þig aldrei á tölfræði sem þú hefur ekki sjálfur falsað.Traue nie einer Statistik, die du nicht selbst gefälscht hast.
Skattstofan hefur eftirlit með greiðslu skatta sem mælt er fyrir um.Das Finanzamt wacht über die vorschriftsmäßige Abführung der Steuern.
Ég víst kippa því aftur í liðinn sem hann hefur klúðrað.Ich darf jetzt wieder geradebiegen, was er verbockt hat.
Hingað til hefur hann aðeins verið þekktur sem söngvari, ekki sem leikari.Man kannte ihn bisher nur als Sänger, nicht als Schauspieler.
Latneska orðið "fenestra" hefur verið tekið upp sem orðið "Fenster" í þýsku.Das lateinische Wort "fenestra" ist zu dem Wort "Fenster" eingedeutscht worden.
Hann heyrir ekki í þér þar sem hann hefur verið heyrnarlaus frá fæðingu.Er hört dich nicht, da er von Geburt an taub ist.
Hann varð snúa við þegar stutt var í toppinn þar sem hjarta hans starfaði ekki lengur eðlilega.Er musste kurz vor dem Gipfel umkehren, weil sein Herz nicht mehr mitmachte.
Í kjölfar hneykslisins fylgdi afsögn ráðherrans.Auf den Skandal (hin) erfolgte der Rücktritt des Ministers.
orðspor {hv}Ruf {m}
rúið orðspor {hv}schlechter Ruf {m}
Þau reyndu hlífa börnunum við afleiðingum hneykslisins.Sie versuchen, die Kinder von den Folgen des Skandals abzuschotten.
Previous page   | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |   Next page
Feel free to link to this translation! Permanent link: https://deis.dict.cc/?s=Or%C3%B0spor+hans+sem+stj%C3%B3rnm%C3%A1lama%C3%B0ur+hefur+be%C3%B0i%C3%B0+t%C3%B6luver%C3%B0an+hnekki+vegna+hneykslisins
Hint: Double-click next to phrase to retranslate — To translate another word just start typing!
Search time: 0.027 sec

 

Add a translation to the Icelandic-German dictionary

Do you know German-Icelandic translations not listed in this dictionary? Please tell us by entering them here!
Before you submit, please have a look at the guidelines. If you can provide multiple translations, please post one by one. Make sure to provide useful source information. Important: Please also help by verifying other suggestions!

To avoid spam or junk postings you will be asked to log in
or specify your e-mail address after you submit this form.
more...
German more...
Word Class more...
Subject
Comment
(Source, URL)
New Window

back to top | home© 2002 - 2025 Paul Hemetsberger | contact / privacy
Icelandic-German dictionary (þýsk-íslensk orðabók) developed to help you share your knowledge with others. More information
Links to this dictionary or to single translations are very welcome! Questions and Answers
Advertisement