 | Icelandic | German  |  |
– | |
 | faðir {k} | 20 Vater {m} |  |
2 Words: Nouns |
 | einstæður faðir {k} | alleinerziehender Vater {m} |  |
 | blóðfaðir {k} | leiblicher Vater {m} |  |
 | kynfaðir {k} | leiblicher Vater {m} |  |
 | verðandi faðir {k} | werdender Vater {m} |  |
 | blíður faðir {k} | zärtlicher Vater {m} |  |
3 Words: Nouns |
 | faðir {k} minn heitinn | mein seliger Vater {m} |  |
 | feðgar {k.ft} | Vater und Sohn {pl} |  |
 | feðgin {hv.ft} | Vater und Tochter {pl} |  |
4 Words: Others |
 | Faðir þinn er hávaxinn. | Dein Vater ist groß. |  |
 | Kann pabbi þinn töfrabrögð? | Kann dein Vater zaubern? |  |
 | trúarbr. Faðir vor, þú sem ert á himnum ... | Vater unser im Himmel, ... [Gegenwärtige ökumenische Fassung, erarbeitet durch die Arbeitsgemeinschaft für liturgische Texte <ALT>, 1970] |  |
 | Faðir, ég vildi gjarna skrifta. | Vater, ich möchte beichten. |  |
 | Hvað gerir pabbi þinn? | Was macht dein Vater? |  |
4 Words: Verbs |
 | að vera samfeðra | den gleichen Vater haben |  |
5+ Words: Others |
 | Þegar hann var átta ára gamall, dó faðir hans. | Als er acht Jahre alt war, starb sein Vater. |  |
 | Sem námsmaður lifði hann á kostnað föður síns. | Als Student lag er noch seinem Vater auf der Tasche. |  |
 | Læknirinn hefur bannað föður mínum að reykja. | Der Arzt hat meinem Vater verboten zu rauchen. |  |
 | Maðurinn, sem stendur þarna, er faðir minn. | Der Mann, der dort steht, ist mein Vater. |  |
 | Faðir brúðarinnar þurfti víst að borga fyrir öll herlegheitin. | Der Vater der Braut musste natürlich für die ganze Herrlichkeit aufkommen. |  |
 | Faðirinn úthúðaði syni sínum. | Der Vater hat seinen Sohn heftig gescholten. |  |
 | Faðirinn dó úr hjartaslagi. | Der Vater ist an einem Herzschlag gestorben. |  |
 | Faðirinn skipti upp tertunni. | Der Vater teilte die Torte auf. |  |
 | Faðirinn rak dóttur sína að heiman. | Der Vater verstieß seine Tochter. |  |
 | Faðirinn reyndi að sætta systkinin. | Der Vater versuchte, die Geschwister zu versöhnen. |  |
 | Til þessa hafa börnin haft lítið af föður sínum að segja. | Die Kinder haben bisher wenig von ihrem Vater gehabt. |  |
 | Krónprinsessan mun erfa krúnuna eftir föður sinn. | Die Kronprinzessin wird den Thron von seinem Vater erben. |  |
 | Móðirin útbjó morgunverðinn, en faðirinn lá enn í rúminu. | Die Mutter bereitete das Frühstück, aber der Vater lag noch im Bett. |  |
 | Dóttirin tók við forstöðu verslunarinnar eftir föður sinn. | Die Tochter übernahm die Leitung des Geschäfts von ihrem Vater. |  |
 | bibl. Heiðra skaltu föður þinn og móður. | Du sollst deinen Vater und deine Mutter ehren. [das vierte Gebot nach Luther] |  |
 | Loksins sá faðir minn sig um hönd og samþykkti hækkun vasapeninganna. | Endlich hatte mein Vater ein Einsehen und stimmte der Taschengelderhöhung zu. |  |
 | Hann hermir eftir föður sínum. | Er ahmt seinen Vater nach. |  |
 | Hann hélt því statt og stöðugt fram að hann væri ekki faðirinn. | Er behauptete steif und fest, dass er nicht der Vater sei. |  |
 | Hann minnti mig á föður minn. | Er erinnerte mich an meinen Vater. |  |
 | Hann er í góðu sambandi við föðurinn. | Er hat ein gutes Verhältnis zu dem Vater. |  |
 | Hann hefur margt frá föður sínum. | Er hat viel von seinem Vater. |  |
 | Hann er líkur föður sínum. | Er ist ganz der Vater. |  |
 | Hann tók við af föður sínum sem framkvæmdastjóri. | Er ist seinem Vater als Geschäftsführer nachgefolgt. |  |
 | Hann þekkir föður minn, og ég þekki föður hans. | Er kennt meinen Vater, und ich kenne seinen. |  |
 | Hann sendi föður sínum smápakka. | Er schickte seinem Vater ein Päckchen. |  |
 | Hann líkist mikið föður sínum. | Er schlägt ganz nach dem Vater. |  |
 | Hann bölvaði sínum eigin föður. | Er verfluchte seinen eigenen Vater. |  |
 | Hann krafðist þess sem faðir þolandans að fá áheyrn í málinu. | Er verlangte, als Vater des Opfers zu dem Fall gehört zu werden. |  |
 | Hann reynir að koma sér undan ábyrgð sinni sem faðir. | Er versucht, sich seiner Verantwortung als Vater zu entziehen. |  |
 | Líkt föður sínum er hann einnig orðinn læknir. | Gleich seinem Vater ist auch er Arzt geworden. |  |
 | Mig dreymdi föður minn í nótt. | Ich habe heute Nacht von meinem Vater geträumt. |  |
 | Ég skrifa föður mínum bréf. | Ich schreibe meinem Vater einen Brief. |  |
 | Ég var að tala við föður minn í síma. | Ich telefonierte mit meinem Vater. |  |
 | Faðir hennar er harðstjóri. | Ihr Vater ist ein Tyrann. |  |
 | Faðir hennar lánaði henni bílinn. | Ihr Vater lieh ihr das Auto. |  |
 | Mitt í öllum látunum kom hann auga á pabba sinn. | Inmitten des ganzen Trubels erblickte er seinen Vater. |  |
 | Faðir minn þolir engar mótbárur. | Mein Vater duldet keinen Widerspruch. |  |
 | Faðir minn felldi niður greiðslur á vasapeningum til mín í tvær vikur. | Mein Vater hat mir das Taschengeld für zwei Wochen gestrichen. |  |
 | Faðir minn kveinaði aldrei, hann sem var svo alvarlega veikur. | Mein Vater hat niemals gejammert, wo er doch so schwer krank war. |  |
 | Faðir minn er ekki við. | Mein Vater ist nicht da. |  |
 | Faðir hans sá honum fyrir peningum. | Sein Vater versorgte ihn mit Geld. |  |
 | Þau heilsuðu föðurnum með miklum fagnaðarlátum. | Sie begrüßten den Vater mit großem Jubel. |  |
 | Hún tekur föður sinn sér til fyrirmyndar. | Sie hält es mit ihrem Vater. |  |
 | Hún á stjórnmálamann að föður. | Sie hat einen Politiker zum Vater. |  |
 | Hún er mjög lík föður sínum. | Sie hat große Ähnlichkeit mit ihrem Vater. |  |
 | Hún gerði föður sínum það ljóst að hún vildi verða leikkona. | Sie konfrontierte ihren Vater damit, dass sie Schauspielerin werden wollte. |  |
 | málshát. Fár er faðir, enginn sem móðir. | Wenige sind wie Vater, niemand ist wie Mutter. |  |
 | Ef mér skjátlast ekki, þá situr faðir þinn þarna fremst. | Wenn ich mich nicht täusche, sitzt da vorn dein Vater. |  |
 | Ef pabbi heyrir þetta, verða leiðindi. | Wenn Vater das hört, gibt es Ärger. |  |
 | Við eigum strangan föður. | Wir haben einen strengen Vater. |  |
 | Sem betur fer hætti faðir minn að reykja. | Zum Glück hat mein Vater das Rauchen gelassen. |  |
5+ Words: Verbs |
 | að vera föðurbetrungur | besser als der Vater sein |  |