 | Icelandic | German |  |
 | Ég get tekið heils hugar undir það sem þú segir. | Was du sagst, kann ich voll und ganz unterschreiben. |  |
Partial Matches |
 | að geta heils hugar / ekki tekið undir e-ð | etw. voll und ganz / nicht unterschreiben können [fig.] |  |
 | Ég skil ekki allt sem þú segir. | Ich verstehe nicht alles, was du sagst. |  |
 | Í þessu atriði er ég þér algjörlega sammála. | In diesem Punkt stimme ich Ihnen voll und ganz zu. |  |
 | Iss! | Was du nicht sagst! |  |
 | Ég panta mér kaffi, en hvað pantar þú þér? | Ich bestelle mir Kaffee, und was bestellst du dir? |  |
 | orðtak af heilum hug {adv} | voll und ganz |  |
 | dyggilega {adv} | voll und ganz |  |
 | heilshugar {adv} | voll und ganz |  |
 | í bak og fyrir {adv} | voll und ganz |  |
 | að fullþakka (fyrir) e-ð | sich voll und ganz für etw. bedanken |  |
 | orðtak að vera vakinn og sofinn í/yfir e-u | sich voll und ganz für etw. einsetzen |  |
 | að vera fullfær um að vinna fyrir sér | voll und ganz in der Lage sein, sich seinen Lebensunterhalt zu verdienen |  |
 | Hvað get ég gert fyrir þig? | Was kann ich für dich tun? |  |
 | Þetta er ekki alveg það sem ég vildi. | Das ist nicht ganz das, was ich wollte. |  |
 | Hvað mig snertir, þá er ég afar ánægður. | Was mich betrifft, so bin ich ganz zufrieden. |  |
 | Ég trúi því ekki að þú hafir gert þetta! | Ich kann nicht glauben, dass du das gemacht hast! |  |
 | Ef þú hjálpar mér get ég leyst verkefnið. | Wenn du mir hilfst, kann ich die Aufgabe lösen. |  |
 | Ég verð að fá þennan bíl, sama hvað hann kostar! | Ich muss diesen Wagen haben, ganz gleich, was er kostet! |  |
 | Ég skil þig og skynja vel hvernig þér líður. | Ich verstehe Sie und kann gut mit Ihnen fühlen. |  |
 | Ég skil hvað þú meinar. | Ich habe schon verstanden, was du meinst. |  |
 | Ég furða mig á því hvað þú getur gert mikið. | Ich staune, was du alles machen kannst. |  |
 | Ég veit svolítið, sem þú veist ekki. | Ich weiß etwas, was du nicht weißt. |  |
 | Mér tekst vel að samræma áhugamál mitt við starf og fjölskyldu. | Ich kann mein Hobby gut mit Beruf und Familie vereinbaren. |  |
 | Náðir þú yfirhöfuð því sem ég sagði? | Hast du überhaupt mitbekommen, was ich gesagt habe? |  |
 | Þú verður að varpa gögnunum annars get ég ekki hlaðið þeim niður í gagnabankann minn. | Du musst die Daten konvertieren, sonst kann ich sie nicht in meiner Datenbank laden. |  |
 | Ég þoli ekki íþróttir - og allra síst fótbolta. | Ich kann Sport überhaupt nicht leiden - und Fußball erst recht nicht! |  |
 | Ég veit ekki enn hverju þú hyggst ná fram. | Ich weiß immer noch nicht, was du erreichen willst. |  |
 | Segðu mér hvað þú vilt að ég geri. | Sag mir, was du willst, was ich tun soll. |  |
 | Þú ýtir og ég toga! | Du schiebst, und ich ziehe! |  |
 | Ég á afmæli áttunda maí, en þú? | Ich habe am achten Mai Geburtstag, und du? |  |
 | Láttu mig vita það! | Wem sagst du das! [ugs.] |  |
 | Ég borga matinn en þú borgar kaffið. | Ich bezahle das Essen, und du bezahlst den Kaffee. |  |
 | Ég hjálpa öðrum og þú hjálpar hinum. | Ich helfe dem einen und du hilfst dem anderen. |  |
 | Hvers vegna segirðu ekki sannleikann? | Weshalb sagst du nicht die Wahrheit? |  |
 | Hvað með það ef ég er samkynhneigður? Er það glæpur? | Und was macht es, wenn ich schwul bin? Ist das ein Verbrechen? |  |
 | Ef ég væri þú mundi ég fara heim og hvíla mig almennilega. | Wenn ich du wäre, ginge ich nach Hause und würde mich einmal richtig ausruhen. |  |
 | Ég skil bara ekki hvað hann sér við þessa konu - hún er bæði óspennandi og leiðinleg. | Ich weiß gar nicht, was er an dieser Frau findet - sie ist doch fade und langweilig. |  |
 | tölvufr. Harði diskurinn getur orðið fullur. | Die Festplatte kann voll werden. |  |
 | Hvar á ég að skrifa undir? | Wo soll ich unterschreiben? |  |
 | Hverju má sleppa? | Was kann man auslassen? |  |
 | Hann gerir það sem í hans valdi stendur. | Er tut, was er kann. |  |
 | Hvað getur maður þá gert? | Was kann man da machen? |  |
 | Frú Merkel getur ekki lengur þröngvað siðferðismati sínu upp á alla Evrópu. | Frau Merkel kann ihre ethischen Abwägungen nicht länger ganz Europa oktroyieren. |  |
 | Þú ert gegndrepa. | Du bist ganz nass. |  |
 | Ertu ekki að taka aðeins of stórt upp í þig? | Nimmst du nicht den Mund ein bisschen zu voll? |  |
 | Ég er undir gífurlegu álagi. | Ich bin voll im Stress. |  |
 | Ef þú gætir þín getur ekkert komið fyrir þig. | Wenn du aufpasst, kann dir nichts geschehen. |  |
 | Ég kann að blístra. | Ich kann pfeifen. |  |
 | Þetta gerðirðu virkilega vel! | Das hast du ja ganz toll hinbekommen! |  |