|   Alle Sprachen   
EN   SV   IS   RU   RO   FR   IT   SK   NL   PT   FI   LA   ES   HU   NO   BG   HR   CS   DA   TR   PL   EO   SR   SQ   EL   BS   |   FR   SK   IS   ES   NL   HU   RO   PL   SV   NO   RU   FI   SQ   IT   DA   CS   PT   HR   BG   LA   EO   SR   BS   TR   EL

Þýsk-íslensk orðabók

Deutsch-Isländisch-Übersetzung für: Yfir
  äöüß...
  Optionen | Tipps | FAQ | Abkürzungen

LoginRegistrieren
Home|New Website|About|Vokabeltrainer|Fachgebiete|Benutzer|Forum|Mitmachen!

Yfir in anderen Sprachen:

Deutsch - Isländisch
English - Icelandic
English - all languages

Wörterbuch Isländisch Deutsch: Yfir

Übersetzung 451 - 500 von 565  <<  >>

Isländisch Deutsch
Jarðskjálftinn reið yfir Haítí þann 12. janúar 2010.Das Erdbeben erschütterte Haiti am 12. Januar 2010.
Kastið var yfir 60 m.Der Wurf ging über 60 m.
Kennarinn okkar tekur stúlkurnar fram yfir drengina.Unser Lehrer bevorzugt die Mädchen vor den Jungen.
Kennslukonan tekur alltaf uppáhaldsnemendur sína fram yfir hina.Die Lehrerin zieht ihre Lieblingsschüler immer vor.
Klukkan er fimm mínútur yfir sjö.Es ist fünf (Minuten) nach sieben.
Klukkan er korter yfir 12.Es ist Viertel nach 12.
Landareignin nær yfir næstum 100 hektara svæði.Das Grundstück erstreckt sich über ein Gebiet von fast 100 Hektar.
Láttu ekki alltaf vaða svona yfir þig, segðu hvað þú vilt!Lass dich doch nicht immer so überfahren, sag, was du willst!
laun í kringum 2000 evrur eða þar yfirGehalt rund 2000 Euro oder darüber
Læknisfræðilegu tilraunirnar náðu yfir átta ára tímabil.Die medizinischen Versuche erstreckten sich über einen Zeitraum von acht Jahren.
Leiðin yfir mjóan kamb.Der Weg führte über einen schmalen Kamm.
Leigusalinn verður fyrst leggja blessun sína yfir umbreytinguna.Der Vermieter muss den Umbau erst noch absegnen.
Leitin gerandanum stendur þegar yfir.Die Fahndung nach den Tätern läuft bereits.
Loftið hefur hitnað yfir daginn frá 5°C upp í 20°C.Die Luft hat sich im Laufe des Tages von 5°C auf 20°C erwärmt.
Maður getur bara hrist hausinn yfir þessu.Da kann man nur mit dem Kopf schütteln.
Margt fólk komst ekki yfir skarðið og varð leita sér næturgistingar.Viele Menschen kamen nicht über den Pass und mussten sich für die Nacht ein Quartier suchen.
Myndavélablossar leiftruðu yfir gluggalausan ráðstefnusalinn.Kamerablitze durchzuckten den fensterlosen Konferenzraum.
Nemandinn svaf yfir sig og missti af kennslustundinni.Der Schüler verpennte den Unterricht.
Ógæfan reið yfir okkur af enn meiri þunga en áður.Das Unglück brach noch größer über uns herein als vorher.
Okkur langar halda henni á sjúkrahúsinu yfir nótt.Wir möchten sie über Nacht im Krankenhaus behalten.
Öldurnar gengu yfir litla bátinn.Die Wellen schlugen über dem kleinen Boot zusammen.
Óshólmarnir teygðu sig yfir marga ferkílómetra.Das Flussdelta erstreckte sich über viele Quadratkilometer.
Pítsa bragðast vel, en maður getur líka étið yfir sig af henni!Pizza schmeckt gut, man kann sich aber auch daran überessen!
Ráðherrann lýsti því yfir ...Der Minister erklärte, dass ...
Ræðumaðurinn fór 10 mínútur fram yfir tímann sinn.Der Redner hat seine Zeit um 10 Minuten überzogen.
Ræðumaðurinn hefur þegar farið 5 mínútur fram yfir tímann.Der Redner hat schon 5 Minuten überzogen.
sem ekur yfir á rauðu ljósi er sjálfkrafa myndaður.Wer die Ampel bei Rot überfährt, wird automatisch geblitzt.
Sjá vel yfir hraunið héðan.Das Lavafeld ist von hier gut übersehbar.
Sjónvarpsturninn í Berlín trjónir hátt yfir borginni.Der Berliner Fernsehturm ragt weit über die Stadt.
Skurðurinn er of breiður til hoppa yfir hann.Der Graben ist zu breit, um darüber zu springen.
Skýrslan náði aðeins yfir upptalningu vandamálanna og fór ekki út í lausnirnar.Der Bericht erschöpfte sich in der Aufzählung der Probleme und ging nicht auf die Lösungen ein.
Snæfellsjökull er sagður búa yfir miklu dulmagni.Der Snæfellsjökull soll über große mystische Kräfte verfügen.
Stór ístran á honum lafir yfir buxnastrenginn.Sein dicker Bauch quillt über den Hosenbund.
Strikið yfir það sem á ekki við!  eyðublöðum]Nichtzutreffendes bitte streichen! [auf Formularen]
Umferðaljósin skiptu frá gulu yfir á rautt.Die Ampel ist von Gelb auf Rot umgesprungen.
Umferðaljósin skiptu frá rauðu yfir í grænt.Die Ampel wechselte von Rot auf Grün.
Úr turninum höfum við gott útsýni yfir borgina.Von dem Turm haben wir einen guten Ausblick auf die Stadt.
Vegurinn yfir Lágheiði er ófær.Die Straße über Lágheiði ist unbefahrbar.
Verksmiðjurnar spúðu reyk yfir borgina.Die Fabriken spuckten Rauch über die Stadt.
Vertu ekki ergilegur yfir einkunnunum þínum!Ärgere dich nicht über deine Noten!
Við flettum við (yfir á næstu síðu).Wir blättern um.
Við flóð rann fljótið oft yfir bakka sína.Bei Hochwasser trat der Fluss oft über seine Ufer.
Við fórum með ferjunni yfir í eyjuna.Wir setzten mit der Fähre auf die Insel über.
Við förum yfir í hitt málefnið.Wir gehen zum anderen Thema über.
Við fórum þvert yfir dalinn.Wir durchquerten das Tal.
Við gengum yfir hálendið beint af augum.Wir gingen querfeldein durch das Hochland.
Við höfum ekki yfir nægum fjármunum ráða.Wir verfügen nicht über die nötigen Mittel.
Við skiptum núna yfir á leikvanginn.Wir schalten jetzt um ins Stadion.
Vinirnir drolluðu í bænum fram yfir miðnætti.Die Freunde hingen bis nach Mitternacht in der Stadt rum.
Yfir flugvellinum þétt þoka.Am Flughafen lag dichter Nebel.
» Weitere 26 Übersetzungen für Yfir innerhalb von Kommentaren
Vorige Seite   | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |   Nächste Seite
Unter folgender Adresse kannst du auf diese Übersetzung verlinken: https://deis.dict.cc/?s=Yfir
Tipps: Doppelklick neben Begriff = Rück-Übersetzung und Flexion — Neue Wörterbuch-Abfrage: Einfach jetzt tippen!
Suchzeit: 0.027 Sek.
 

Übersetzungen eintragen

Kennst du Übersetzungen, die noch nicht in diesem Wörterbuch enthalten sind? Hier kannst du sie vorschlagen!
Bitte immer nur genau eine Deutsch-Isländisch-Übersetzung eintragen (Formatierung siehe Guidelines), möglichst mit einem guten Beleg im Kommentarfeld. Wichtig: Bitte hilf auch bei der Prüfung anderer Übersetzungsvorschläge mit!

Um Missbrauch zu verhindern, wirst du nach dem Absenden
gebeten, dich einzuloggen oder deine E-Mail-Adresse anzugeben.
more...
Deutsch more...
Wortart more...
Fachgebiet
Kommentar
(Quelle, URL)
New Window

nach oben | home© 2002 - 2024 Paul Hemetsberger | Impressum / Datenschutz
Dieses Deutsch-Isländisch-Wörterbuch (þýsk-íslensk orðabók) basiert auf der Idee der freien Weitergabe von Wissen. Mehr dazu
Links auf dieses Wörterbuch oder einzelne Übersetzungen sind herzlich willkommen! Fragen und Antworten
Werbung