| Icelandic | German | |
– | |
| eins {adv} | 15 gleich | |
| jafn {adj} | 10 gleich | |
| bráðum {adv} | 2 gleich | |
| samur {pron} | 2 gleich | |
| strax {adv} | 2 gleich [sofort] | |
| líkt e-m/e-u {prep} | 2 gleich jdm./etw. | |
| jafnt {adv} | gleich | |
| líkur {adj} | gleich | |
| samskonar {adj} | gleich | |
| eins og {prep} | gleich | |
| líkt og {prep} | gleich | |
| stærðf. sama sem {adj} | gleich | |
| á stundinni {adv} | gleich [sofort] | |
| rétt við {adv} | gleich [unmittelbar daneben] | |
| um hæl {adv} | gleich [zeitlich] | |
| sam- {prefix} | gleich- | |
2 Words: Others |
| Sjáumst síðar. | Bis gleich! | |
| e-m er sama um e-ð | etw. ist jdm. gleich | |
| hnífjafn {adj} | genau gleich | |
| jafngóður {adj} [um heilsu] | gleich gesund | |
| jafnhár {adj} | gleich groß | |
| jafnhár {adj} | gleich hoch | |
| jafnlangur {adj} | gleich lang | |
3 Words: Others |
| jafn langt í burtu {adj} | gleich weit entfernt | |
| Ég kem rétt strax. | Ich komme gleich. | |
| Ég er alveg að springa. | Ich platze (gleich). | |
| á svipuðu reki {adj} | ungefähr gleich alt | |
3 Words: Verbs |
| að fara ekki í manngreinarálit | alle gleich behandeln [ohne Ansehen der Person] | |
4 Words: Others |
| Mér er sama um það. | Das ist mir gleich. | |
| Nú verða vandræði! | Gleich gibt es was! [ugs.] | |
4 Words: Verbs |
| að koma jafnt fram við alla menn | alle Menschen gleich behandeln | |
5+ Words: Others |
| Það er best að við leggjum strax af stað. | Am besten gehen wir gleich los. | |
| Ég hefði getað sagt þér þetta strax. | Das hätte ich dir gleich sagen können. | |
| Mér er alveg sama um það. | Das ist mir ganz gleich. | |
| Bréfið fór strax í ruslafötuna. | Der Brief wanderte gleich in den Papierkorb. | |
| Rútan er að leggja af stað. | Der Bus geht gleich ab. | |
| Bakaríið er rétt handan við hornið. | Die Bäckerei ist gleich um die Ecke. | |
| Leitin að drengnum var strax hafin. | Die Fahndung nach dem Jungen wurde gleich eingeleitet. | |
| Verðin hafa verið þau sömu í áraraðir. | Die Preise sind seit Jahren gleich geblieben. | |
| Smá koníakslögg setur þig ekki strax á skallann! | Ein Gläschen Cognac wird dich nicht gleich umschmeißen! | |
| Hann hleypur strax með sérhvern harm til mömmu sinnar! | Er rennt mit jedem Kummer gleich zu seiner Mutter! | |
| Hann gengur hnakkakerrtur eins og páfugl. | Er stolzierte gleich einem Pfau. | |
| Hann bítur (þig) ekki. | Er wird (dich) schon nicht (gleich) beißen. | |
| Hann býr rétt við brautarstöðina. | Er wohnt gleich am Bahnhof. | |
| Hann vildi strax rjúka upp um hálsinn á honum. | Er wollte ihm gleich an die Kehle fahren. | |
| Hann er að fara að rigna. - Já það lítur þannig út. | Es wird gleich regnen. – Ja, scheint so. | |
| Förum við strax aftur heim eða gistum við þarna? | Fahren wir gleich wieder heim oder übernachten wir dort? | |
| Líkt föður sínum er hann einnig orðinn læknir. | Gleich seinem Vater ist auch er Arzt geworden. | |
| Ég ætla að skreppa snöggvast eftir sígarettum, ég kem strax aftur. | Ich gehe nur rasch Zigaretten holen, ich bin gleich wieder da. | |
| Ég ætla ekki að dvelja lengi við formálann heldur koma mér beint að efninu. | Ich möchte mich nicht lange mit Vorreden aufhalten und gleich zum Thema kommen. | |
| Ég verð að fá þennan bíl, sama hvað hann kostar! | Ich muss diesen Wagen haben, ganz gleich, was er kostet! | |
| Ég þarf að fara. Má ég eftirláta þér uppvaskið? | Ich muss gleich weg. Kann ich dir den Abwasch überlassen? | |
| Ég ætla nú ekki að éta þig. | Ich werd dich schon nicht gleich fressen. [ugs.] | |
| Í fyrsta hlaupinu var jafnframt sett heimsmet. | Im ersten Lauf wurde gleich ein Weltrekord aufgestellt. | |
| Í GSM-kerfinu er sambandið ekki alls staðar jafn gott. | Im GSM-System ist die Verbindung nicht überall gleich gut. | |
| bókm. saga Eigi skal haltur ganga meðan báðir fætur eru jafnlangir. [Gunnlaugur ormstunga] | Man soll nicht hinken, solange beide Beine gleich lang sind. [Saga von Gunnlaug Schlangenzunge] | |
| Starfsmenn hafa eftirlit með stöðugum gæðum framleiðsluvara okkar. | Mitarbeiter kontrollieren die gleich bleibende Qualität unserer Produkte. | |
| Vertu nú ekki svona sár! | Sei doch nicht gleich beleidigt! | |
| Herbergið hans er rétt hjá lyftunni. | Sein Zimmer ist gleich am Fahrstuhl. | |
| Hún sagði strax "du" við hann. [þúaði hann] | Sie redete ihn gleich mit "du" an. | |
| Mér líkaði strax vel við hana. | Sie war mir gleich sympathisch. | |
| Biddu andartak, ég kem strax. | Warte einen Moment, ich komme gleich. | |
| Bíddu aðeins, ég er alveg að verða búinn! | Warte mal, ich bin gleich fertig! | |
| Af hverju sagðir þú það ekki strax? | Warum haben Sie das nicht gleich gesagt? | |
| Við minnsta fret hleypur hann beint í kennarann! | Wegen jedem Furz rennt er gleich zum Lehrer! | |
| Ef við byrjum ekki núna, getum við alveg eins látið það eiga sig. | Wenn wir jetzt nicht anfangen, können wir es gleich bleiben lassen. | |
| Hvert var aftur nafn þitt? | Wie war gleich Ihr Name? | |
| Við ætlum að halda af stað strax eftir morgunmatinn. | Wir wollen gleich nach dem Frühstück losfahren. | |
| Tveir sinnum þrír er sama og sex. | Zwei mal drei gleich sechs. | |