 | Icelandic  | German |  |
 | á hafi úti {adj} | küstenfern |  |
 | Fjandinn hafi það! | Kruzitürken! |  |
 | Fjandinn hafi það! | Zum Kuckuck noch mal! [ugs.] |  |
5+ Words: Others |
 | Allt bendir til þess að Thomas hafi rétt fyir sér. | Alles spricht dafür, dass Thomas recht hat. |  |
 | Allt sem gat farið úrskeiðis hafi farið úrskeiðis. | Alles was schiefgehen konnte ging schief. |  |
 | Ég er ekki hissa á því að hundurinn hafi bitið þig - þú ert lengi búinn að egna hann. | Mich wundert nicht, dass der Hund dich gebissen hat - du hast ihn ja lange genug gereizt. |  |
 | Ég held að ég hafi ofsaltað súpuna. | Ich glaube, ich habe die Suppe versalzen. |  |
 | Ég held að hann hafi hreinlega geðbilast við áfallið. | Ich denke, dass er bei diesem Schock förmlich den Verstand verloren hat. |  |
 | Ég held að hann hafi skroppið út í búð. | Ich glaube, er ist in einen Laden gegangen. |  |
 | Ég held, að hann hafi skilið mig. | Ich glaube, dass er mich verstanden hat. |  |
 | Ég tel að hann hafi rétt fyrir sér. | Ich meine, dass er Recht hat. |  |
 | Ég tel að hún hafi rétt fyrir sér. | Ich finde, sie hat recht. |  |
 | eins og ekkert hafi í skorist | als ob nichts geschehen wäre |  |
 | eins og ekkert hafi í skorist | als ob nichts passiert wäre |  |
 | eins og jörðin hafi gleypt e-n | als wäre jd. vom Erdboden verschluckt worden |  |
 | Er það rétt að honum hafi verið sagt upp? Já, það er rétt! | Stimmt es, dass er entlassen wurde? Ja, stimmt! |  |
 | Fréttaritarar segja að til uppreisnar hafi komið. | Korrespondenten berichten, dass es zu einer Revolte gekommen sei. |  |
 | Gamlar sagnir herma að hér hafi verið klaustur. | Alte Erzählungen berichten, dass es hier ein Kloster gegeben hat. |  |
 | Getur verið að hann hafi rétt fyrir sér. | Mag sein, dass er recht hat. |  |
 | Getur þú farið til dyra, ég held að það hafi verið hringt. | Kannst du mal an der Tür nachsehen, ich glaube, es hat geklingelt. |  |
 | Hann er móðgaður, þó svo að ég hafi ekkert gert! | Er ist beleidigt, dabei habe ich gar nichts getan! |  |
 | Hann lætur sem hann hafi aldrei séð vitnið. | Er gibt vor, den Zeugen noch nie gesehen zu haben. |  |
 | Hann talaði um það hversu farsælt liðið ár hafi verið. | Er sprach davon, wie erfolgreich das vergangene Jahr gewesen sei. |  |
 | Hann viðurkennir einfaldlega ekki að honum hafi skjátlast. | Er sieht einfach nicht ein, dass er sich geirrt hat. |  |
 | Hinn ákærði sagði við skýrslutöku að hann hafi ætlað að hefna sín á samstarfsmanni sínum. | Der Angeklagte gab zu Protokoll, er habe sich an seinem Arbeitskollegen rächen wollen. |  |
 | Hugsanlegt er að fáeinir fuglar hafi orðið út undan í talningunni. | Es ist möglich, dass einige der Vögel in der Zählung versehentlich ausgelassen wurden. |  |
 | Hún er spör á peninga þótt hún hafi góðar tekjur. | Sie ist sparsam, obwohl sie ein hohes Gehalt hat. |  |
 | Hvað heldur þú að hafi hent mig í gær - ég sat fastur í lyftu! | Stell dir vor, was mir gestern passiert ist - ich bin im Lift stecken geblieben! |  |
 | Hver ætli hafi fundið þetta upp? | Wer hat das wohl erfunden? |  |
 | Hver veit nema þeir hafi verið að tala um þig. | Wer weiß, vielleicht haben sie ja über dich geredet. |  |
 | Má ég vísa til þín þegar spurt verður hvaðan ég hafi þetta? | Darf ich mich auf Sie beziehen, wenn ich gefragt werde, woher ich das weiß? |  |
 | Meinarðu að hann hafi náð lestinni? | Meinst du, er hat den Zug noch gepackt? |  |
 | Skrýtið, að ég hafi ekki fengið neitt bréf. | Komisch, dass ich keinen Brief bekommen habe. |  |
 | Talið er að dýrgripirnir hafi verið fluttir burt þá er stríðið var enn ekki hafið. | Die Kunstschätze wurden angeblich noch vor dem Krieg fortgeschafft. |  |
 | Talið er að maðurinn hafi látist af innvortis áverkum. | Es wird angenommen, dass der Mann an inneren Verletzungen starb. |  |
 | Það er líklegt að lykillinn hafi týnst á göngunni. | Es ist zu vermuten, dass der Schlüssel auf dem Spaziergang verloren gegangen ist. |  |
 | Það lítur þannig út sem að bróðir þinn hafi áhuga á systur minni. | Es sieht so aus, als ob sich dein Bruder für meine Schwester interessiert. |  |
 | Það virðist sem hann hafi eitthvað að fela. | Es scheint, als habe er etwas zu verbergen. |  |
 | Þau hafa gift sig - en það má segja að það hafi ekki komið mér á óvart. | Sie haben geheiratet - nebenbei gesagt, hat mich das nicht überrascht. |  |
 | Því er haldið fram að niðurstaðan hafi valdið vonbrigðum. | Es wird behauptet, dass das Ergebnis ernüchternd gewesen sei. |  |
5+ Words: Verbs |
 | að fullyrða að e-r hafi ekki hæfileika til að bera | jdm. ein Talent absprechen |  |
5+ Words: Nouns |
 | tilkynning {kv} um að e-ð hafi týnst | Verlustmeldung {f} [Anzeige] |  |