 | Isländisch | Deutsch |  |
Suchbegriffe enthalten |
 | Það er ekki einleikið. | Das ist nicht mehr normal. |  |
 | Þýskaland er ekki lengur skipt. | Deutschland ist nicht mehr geteilt. |  |
 | Hann er ekki lengur í starfi. | Er ist nicht mehr berufstätig. |  |
 | Afi okkar er allur. | Unser Großvater ist nicht mehr. |  |
 | Bókin er ekki lengur fáanleg. | Das Buch ist nicht mehr erhältlich. |  |
 | Þetta er ekki lengur í brennidepli. | Das ist heute nicht mehr aktuell. |  |
 | Peysan er ekki falleg lengur. | Der Pullover ist nicht mehr schön. |  |
 | Þróunin verður ekki lengur stöðvuð. | Die Entwicklung ist nicht mehr aufzuhalten. |  |
 | e-m er ekki (lengur) við bjargandi | jd. ist nicht mehr zu retten |  |
 | Mjólkin er ekki lengur drykkjarhæf. | Die Milch ist nicht mehr zu genießen. |  |
 | Vegabréfið er ekki lengur í gildi, það rann út í gær. | Der Pass gilt nicht mehr, er ist gestern abgelaufen. |  |
 | Hann er ekki lengur gefinn fyrir svona leiki. | Für solche Spiele ist er nicht mehr zu haben. |  |
 | Heyrn hennar er ekki eins góð og áður. | Ihr Gehör ist nicht mehr so gut wie früher. |  |
 | að vita ekki lengur hvað snýr upp eða niður [talm.] | nicht mehr wissen, wo rechts und links ist [ugs.] |  |
 | Síðan konan hans lést hefur hann engan andlegan stuðning lengur. | Seitdem seine Frau nicht mehr ist, hat er keinen Halt mehr. |  |
 | Þegar hún byrjar að segja frá einhverju er hún óstöðvandi. | Wenn sie ins Erzählen kommt, ist sie nicht mehr zu bremsen. |  |
 | Þegar hann heyrir að einhver er með teiti, halda honum engin bönd (lengur). | Wenn er hört, dass jemand eine Party gibt, ist er nicht (mehr) zu halten. |  |
 | Sjáðu hvort þú nærð ekki á hann í matartímanum, því eftir hádegið verður hann farinn. | Sieh zu, dass du ihn noch vor der Mittagspause erwischst, am Nachmittag ist er nicht mehr da. |  |
Teilweise Übereinstimmung |
 | ekki lengur {adv} | nicht mehr |  |
 | að vera hættur að gera e-ð | etw. nicht mehr tun |  |
 | að sleppa e-m ekki lengur | jdn. nicht mehr loslassen |  |
 | Hugsaðu ekki meira um það! | Denk nicht mehr daran! |  |
 | orðtak að geta ekki orða bundist | nicht (mehr) schweigen können |  |
 | að starfa (ekki lengur) eðlilega [líffæri, búnaður] | (nicht mehr) mitmachen [Körperorgane, Maschinen] |  |
 | Útvarpið virkar ekki lengur. | Das Radio geht nicht mehr. |  |
 | Þetta frímerki er ekki lengur í gildi. | Diese Briefmarke gilt nicht mehr. |  |
 | Ég er ekki lengur þreyttur. | Ich bin nicht mehr müde. |  |
 | hvorki meira né minna | nicht mehr und nicht weniger |  |
 | Við skulum ekki ræða það meira. | Reden wir nicht mehr davon. |  |
 | að vera óstöðvandi | nicht (mehr) zu bremsen sein |  |
 | að rata ekki lengur heim | nicht mehr nach Hause finden |  |
 | að vera ekki nothæfur lengur | nicht mehr zu gebrauchen sein |  |
 | að ráða ekki (lengur) við sig | sich nicht (mehr) einkriegen (können) |  |
 | að vera kominn með leið á e-u [talm.] | etw. nicht mehr hören können [satthaben] |  |
 | að þola ekki e-n/e-ð (lengur) | jdn./etw. nicht (mehr) ertragen können |  |
 | Þessi bók er ekki lesin lengur. | Dieses Buch wird nicht mehr gelesen. |  |
 | Ég er ekki svöng lengur. | Ich [weiblich] bin nicht mehr hungrig. |  |
 | Ég get ekki lengur unnið þessa vinnu. | Ich schaffe diese Arbeit nicht mehr. |  |
 | Ég get ekki spilað kassettur lengur. | Kassetten kann ich nicht mehr abspielen. |  |
 | Nei, ég man það ekki (lengur). | Nein, ich weiß es nicht mehr. |  |
 | Nýrun hans starfa ekki lengur eðlilega. | Seine Nieren funktionieren nicht mehr richtig. |  |
 | að geta ekki lengur haldið í sér | das Wasser nicht mehr halten können |  |
 | að endast ekki mikið lengur | es nicht mehr lange machen [ugs.] |  |
 | að ráða sér ekki fyrir kæti | sich nicht mehr vor Freude einkriegen |  |
 | Það er meiri vindur í dag en í gær. | Heute ist mehr Wind als gestern. |  |
 | að vera búinn að fá nóg af e-m/e-u | jdn./etw. nicht mehr sehen können [ugs.] |  |
 | Birgðirnar endast ekki mikið lengur. | Die Vorräte halten nicht mehr lange vor. |  |
 | Þessi tónlist sleppir ekki tökum á manni. | Diese Musik lässt einen nicht mehr los. |  |
 | Það hefur ekki rignt svo mikið lengi. | Er hat lange nicht mehr derart geregnet. |  |
 | Hann losnar ekki lengur við hana. | Er kommt von ihr nicht mehr los. |  |