 | Icelandic  | German |  |
| – |
 | mun betri {adj} | bedeutend besser |  |
 | mun stærri {adj} | bedeutend größer |  |
 | þeim mun {adv} | desto |  |
 | þeim mun {conj} | um so |  |
3 Words: Others |
 | Brátt mun rigna. | Es wird bald regnen. |  |
 | fyrir engan mun {adv} | um keinen Preis |  |
 | Hatrið mun sigra. | Der Hass wird siegen. |  |
 | þeim mun betra | umso besser |  |
 | því - þeim mun {conj} | je - desto |  |
 | því ... þeim mun | je ... umso |  |
4 Words: Others |
 | e-m er e-ð mikið í mun | jdm. ist an etw.Dat. gelegen |  |
 | Ég merki engan mun. | Ich kann keinen Unterschied feststellen. |  |
 | ekki fyrir neinn mun {adv} | unter keinen Umständen |  |
 | Hann mun líklega koma. | Er wird wahrscheinlich kommen. |  |
 | Minn tími mun koma. | Meine Zeit wird kommen. |  |
 | Það mun örugglega rigna. | Es wird auf jeden Fall regnen. |  |
 | Þeim mun verða hjálpað. | Ihnen wird geholfen werden. |  |
4 Words: Verbs |
 | að sigra e-n [í hlaupi] með töluverðum mun | jdn. distanzieren |  |
 | að vera e-ð mikið í mun | viel an etw. liegen |  |
 | e-ð mun koma í leitirnar {verb} | etw. wird sich finden |  |
5+ Words: Others |
 | Að lokum mun mennskan vonandi sigra. | Am Ende wird hoffentlich die Menschlichkeit siegen. |  |
 | Brátt mun forvitni hans vakna. | Bald wird seine Neugier erwachen. |  |
 | Deilan mun leiða til málaferla. | Der Streit wird wohl auf eine Gerichtsverhandlung hinauslaufen. |  |
 | Dómstóllinn mun ekki rétta í þessu máli. | Das Gericht wird diesen Fall nicht verhandeln. |  |
 | Ég mun að sjálfsögðu bæta þér skaðann. | Ich werde Ihnen selbstverständlich den Schaden ersetzen. |  |
 | Ég mun beita mér í því að þú fáir stöðuna. | Ich werde mich dafür verwenden, dass Sie den Posten bekommen. |  |
 | Ég mun breyta áætlunum mínum. | Ich werde meine Pläne ändern. |  |
 | Ég mun ekki undir nokkrum kringumstæðum heimsækja hann. | Ich werde ihn keinesfalls besuchen. |  |
 | Ég mun finna þig í fjöru! [talm.] | Ich werde mich rächen! |  |
 | Ég mun fylgjast með þér. | Ich werde dich beobachten. |  |
 | Ég mun gera allt sem í minu valdi stendur. | Ich werde alles Menschenmögliche tun. |  |
 | Ég mun klæða mig upp sem indíáni. | Ich werde mich als Indianer verkleiden. |  |
 | Ég mun koma svo framarlega sem mér er það unnt. | Ich werde kommen, insofern es mir möglich ist. |  |
 | Ég mun kvarta yfir þér við æðstu yfirvöld! | Ich werde mich bei der obersten Dienststelle über Sie beschweren! |  |
 | Ég mun lifa þetta af. | Das werde ich überleben. |  |
 | Ég mun nýta mér hjálp hans við flutningana. | Beim Umzug werde ich seine Hilfe in Anspruch nehmen. |  |
 | Ég mun sjá til þess að ... | Ich werde dafür sorgen, dass ... |  |
 | Ég mun sjá til þess að þú fáir skilríkin þín strax. | Ich werde veranlassen, dass Sie Ihre Papiere umgehend bekommen. |  |
 | Ég mun sjá um það sjálfur. | Ich werde mich persönlich darum kümmern. |  |
 | Ég mun varast (það) að segja honum það! | Ich werde mich (davor) hüten, ihm das zu verraten! |  |
 | Ég mun varast að segja honum frá því. | Ich werde mich hüten, ihm davon zu erzählen. |  |
 | trúarbr. Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faðm sér og bera þau í fangi sínu en leiða mæðurnar. [Jesaja 40:11] | Wie ein Hirt führt er seine Herde zur Weide, er sammelt sie mit starker Hand. Die Lämmer trägt er auf dem Arm, die Mutterschafe führt er behutsam. [Jesaja 40:11] |  |
 | Flokkurinn mun leggja fram nýja stefnuskrá. | Die Partei wird ein neues Programm vorlegen. |  |
 | Foringi uppreisnarmanna mun hafa verið handtekinn. | Der Anführer der Rebellen soll festgenommen worden sein. |  |
 | Hann mun bera vitni um það. | Er wird das bezeugen. |  |
 | Hann mun finna sér afsökun. | Er wird eine Ausrede finden. |  |
 | Hann mun örugglega koma, hann hefur staðfest það við okkur. | Er wird sicher kommen, er hat (es) uns fest zugesagt. |  |
 | Hann mun reynast góður eiginmaður. | Er wird einen guten Ehemann abgeben. |  |
 | Hegðun þín mun draga dilk á eftir sér! | Dein Verhalten wird Konsequenzen nach sich ziehen! |  |
 | Hún mun snúa aftur til heimaborgar sinnar að námi loknu. | Sie wird nach dem Studium in ihre Heimatstadt zurückgehen. |  |