 | Icelandic  | German |  |
 | að falsa peninga | Geld fälschen |  |
 | að spara peninga | Geld sparen |  |
 | fjár. að þvætta peninga [óeiginl.] | Geld waschen [fig.] |  |
 | fjár. að þvo peninga [óeiginl.] | Geld waschen [fig.] |  |
2 Words: Nouns |
 | fjár. tímavirði {hv} peninga | Zeitwert {m} des Geldes |  |
3 Words: Others |
 | Mig vantar peninga. | Ich brauche Geld. |  |
3 Words: Verbs |
 | að kría út peninga [talm.] | Geld lockermachen [ugs.] |  |
 | að læra meðferð peninga | den Umgang mit Geld lernen |  |
 | að leggja út (peninga) | Geld auslegen |  |
 | fjár. að millifæra peninga á e-n | jdm./an jdn. Geld überweisen |  |
 | að spila um peninga | zocken [ugs.] |  |
 | að taka út peninga | Geld abheben |  |
4 Words: Others |
 | Ég á nóga peninga. | Ich habe genug Geld. |  |
 | Hann á skítnóga peninga. | Er hat verdammt viel Geld. |  |
 | Hann hefur litla peninga. | Er hat wenig Geld. |  |
 | Hann vantar aðallega peninga. | Ihm fehlt es hauptsächlich an Geld. |  |
 | Hvað áttu mikla peninga? | Wieviel Geld haben Sie? [alt] |  |
 | Hvað áttu mikla peninga? | Wie viel Geld haben Sie? |  |
 | Málið snýst um peninga. | Es geht um Geld. |  |
4 Words: Verbs |
 | að leggja peninga til hliðar | Geld auf die hohe Kante legen [ugs.] |  |
 | að vinna sér inn peninga | Geld verdienen |  |
5+ Words: Others |
 | „En við höfum enga peninga fyrir svona nokkuð!‟, benti hún á. | „Aber wir haben kein Geld für so etwas!‟, wandte sie ein. |  |
 | Ef ég borga allar mínar skuldir á ég enga peninga eftir. | Wenn ich alle meine Schulden bezahle, stehe ich ohne Geld da. |  |
 | Ef hann ætti peninga, keypti hann húsið. | Wenn er Geld hätte, würde er das Haus kaufen. |  |
 | Ég hef enga peninga á mér. | Ich habe kein Geld bei mir. |  |
 | Ég hef hvorki tíma né peninga til þess. | Ich habe weder Zeit noch Geld dafür. |  |
 | Ég ráðlegg þér að leggja peninga þína í banka. | Ich rate dir, dein Geld zur Bank zu bringen. |  |
 | Ég vil leyfa mér að benda þér á að þú skuldar mér enn þá peninga. | Ich erlaube mir, darauf hinzuweisen, dass Sie mir noch Geld schulden. |  |
 | Fyrst þú átt peninga þarftu ekki að taka bankalán. | Nachdem du ja Geld hast, brauchst du keinen Kredit bei der Bank aufzunehmen. |  |
 | Hana langar að fara í ferðalag en hún á enga peninga. | Sie möchte eine Reise machen, aber sie hat kein Geld. |  |
 | Hann ætlar að taka út peninga af reikningnum. | Er will Geld vom Konto abheben. |  |
 | Hann biður um peninga á hverjum degi. | Er bittet jeden Tag um Geld. |  |
 | Hann kann ekki að fara með peninga. | Er kann nicht mit Geld umgehen. |  |
 | Hann notar hvert tækifæri til að græða peninga. | Er nutzt jede Gelegenheit, Geld zu verdienen. |  |
 | Hann þvingaði okkur til að láta sig fá peninga. | Er zwang uns, ihm Geld zu geben. |  |
 | Hún er spör á peninga þótt hún hafi góðar tekjur. | Sie ist sparsam, obwohl sie ein hohes Gehalt hat. |  |
 | Hún kann ekki að fara með peninga. | Sie kann nicht mit Geld umgehen. |  |
 | Hún kann vel að fara með peninga. | Sie kann gut (mit dem Geld) rechnen. |  |
 | Hvernig á ég að verða mér út um peninga fyrir fríið? | Wie soll ich mir das Geld für den Urlaub beschaffen? |  |
 | Mig langar að kaupa bíl en ég hef ekki næga peninga. | Ich möchte ein Auto kaufen, aber ich habe nicht genug Geld. |  |
 | Philipp fékk peninga að láni hjá mér. | Philipp hat sich von mir Geld geliehen. |  |
 | Þar sem hún á peninga, getur hún farið í ferðalag. | Da sie Geld hat, kann sie eine Reise machen. |  |
 | Þar sem hún hafði ekki næga peninga varð hún að sætta sig við mjög litla íbúð. | Da sie nicht genug Geld hatte, musste sie sich mit einer sehr kleinen Wohnung bescheiden. |  |
 | Þau fara fram á meiri peninga. | Sie verlangen mehr Geld. |  |
 | Þetta er spurning um peninga. | Das ist eine Frage des Geldes. |  |
 | Þið eigið minni peninga en við. | Ihr habt weniger Geld als wir. |  |
5+ Words: Verbs |
 | að eiga peninga eins og skít [talm.] | Geld wie Heu haben [ugs.] |  |
 | að fá peninga að láni hjá e-m | jdn. anzapfen [ugs.] |  |
 | að verða sér út um peninga með vinnu | sich durch Arbeit Geld verschaffen |  |