 | Icelandic  | German |  |
| – |
 | tíu <10> | 59 zehn |  |
Nouns |
 | tíu [talan] | Zehn {f} [die Zahl 10] |  |
2 Words: Others |
 | klukkan tíu {adv} | um zehn Uhr |  |
 | tíu saman {adv} | zu zehnt |  |
 | tíu sinnum {adv} | zehnmal |  |
 | tíu þúsund | zehntausend |  |
 | tíu þúsundasti {adj} <10 000.> | zehntausendster <10 000.> |  |
2 Words: Nouns |
 | trúarbr. boðorðin {hv.ft} tíu | die Zehn Gebote {pl} |  |
3 Words: Others |
 | hundrað og tíu | einhundertzehn |  |
 | til klukkan tíu {adv} | bis zehn Uhr |  |
 | tíu sinnum hraðar {adv} | zehnmal schneller |  |
 | tíu sinnum hraðar {adv} | zehnmal so schnell |  |
 | tíu sinnum hraðar {adv} | zehn Mal so schnell |  |
 | tíu stiga frost | zehn Grad Kälte |  |
 | þúsund og tíu | eintausendzehn |  |
3 Words: Nouns |
 | skitnar tíu evrur {kv.ft} [talm.] | miese zehn Euro {pl} [ugs.] |  |
 | tíu miða kort {hv} | Zehnerkarte {f} |  |
4 Words: Others |
 | átta hundruð og tíu | achthundertzehn |  |
 | Ég tek tíu grömm. | Ich nehme zehn Gramm. |  |
 | fimm hundruð og tíu | fünfhundertzehn |  |
 | fjögur hundruð og tíu | vierhundertzehn |  |
 | Flettið á blaðsíðu tíu. | Blättert auf Seite zehn. |  |
 | níu hundruð og tíu | neunhundertzehn |  |
 | sex hundruð og tíu | sechshundertzehn |  |
 | sjö hundruð og tíu | siebenhundertzehn |  |
 | landaf. tíu metra undir sjávarmáli | zehn Meter unter dem Meeresspiegel |  |
 | landaf. tíu metra yfir sjávarmáli | zehn Meter über dem Meeresspiegel |  |
 | tvö hundruð og tíu | zweihundertzehn |  |
 | þrjú hundruð og tíu | dreihundertzehn |  |
4 Words: Verbs |
 | að fara tíu kílómetra leið | eine Strecke von zehn Kilometern zurücklegen |  |
 | að vera upp á tíu [óeiginl.] | bei hundert Prozent sein [fig.] |  |
5+ Words: Others |
 | Á sumrin byrjar kennslan tíu mínútur fyrir átta. | Im Sommer beginnt der Unterricht um zehn vor acht. |  |
 | Áður en maður veit af eru tíu ár liðin. | Ehe man sich's versieht, sind zehn Jahre vorüber. |  |
 | Ég ætla að fá tíu frímerki fyrir póstkort til þýskalands. | Ich hätte gerne zehn Briefmarken für Postkarten nach Deutschland. |  |
 | Ég bætti á mig tíu kílóum í sumar. | Ich habe im Sommer zehn Kilo zugenommen. |  |
 | Ég man enn þá hvernig ég kom til fyrirtækisins fyrir tíu árum. | Ich weiß noch, wie ich vor zehn Jahren in die Firma kam. |  |
 | eitt þúsund eitt hundrað og tíu | eintausendeinhundertzehn |  |
 | eitt þúsund tvö hundruð og tíu | eintausendzweihundertzehn |  |
 | Fanginn var náðaður eftir tíu ára fangelsisvist. | Der Gefangene wurde nach zehn Jahren Haft begnadigt. |  |
 | Fyrirtækið hefur framleitt tölvur í tíu ár. | Die Firma produziert seit zehn Jahren Computer. |  |
 | Hann er aðeins tíu ára gamall. | Er ist erst zehn Jahre alt. |  |
 | Hann lét mig fá tíu þúsund jen. | Er hat mir zehntausend Yen gegeben. |  |
 | Hann rubbar heimaverkefnunum sínum af á tíu mínútum. | Er haut seine Hausaufgaben in zehn Minuten hin. |  |
 | Í nótt féll tíu sentimetra þykkt lag af snjó. | Heute Nacht sind zehn Zentimeter Schnee gefallen. |  |
 | Klukkan mín er aftur orðin tíu mínútum of sein. | Meine Uhr geht schon wieder zehn Minuten nach. |  |
 | Klukkuna vantar tíu mínútur í átta. | Es ist zehn Minuten vor acht. |  |
 | Maður getur hringt í lækninn á milli kl. níu og tíu. | Man kann den Arzt zwischen neun und zehn Uhr anrufen. |  |
 | Nú eru tíu ár liðin frá því að atburðurinn gerðist. | Das Ereignis jährt sich nun zum zehnten Mal. |  |
 | Nútíma geimskutlur fara tíu sinnum hraðar eða á tuttugu og fimm sinnum hljóðhraða. | Moderne Raumfähren fliegen zehnmal schneller oder mit fünfundzwanzigfacher Schallgeschwindigkeit. |  |
 | Nýja tölvan er tíu sinnum hraðari en sú gamla. | Der neue Computer ist zehnmal schneller als der alte. |  |
 | Opnið bókina á blaðsíðu tíu. | Schlagt das Buch auf Seite zehn auf. |  |
 | Sonur okkar kann orðið að telja upp að tíu. | Unser Sohn kann schon bis zehn zählen. |  |
 | Vagninn er næstum því tíu mínútum of seinn. | Der Bus hat bald zehn Minuten Verspätung. |  |
 | Við komumst heim eftir tíu tíma barning í óveðrinu. | Wir haben es geschafft, nach zehn Stunden Strapazen im Sturm nach Hause zu kommen. |  |
 | Við verðum að reikna með minnst tíu tímum. | Wir müssen mindestens zehn Stunden rechnen. |  |
 | Viltu meira kaffi? - Já, takk, bara tíu dropa. | Möchten Sie noch Kaffee? - Ja, danke, aber nur einen Schluck. |  |
 | Viltu meira kaffi? - Já, takk, tíu dropa. | Möchtest du noch Kaffee? - Ja, gerne, einen kleinen Schluck. |  |
 | Það eru tíu meðlimir í siglingafélaginu okkar. | Unser Jachtklub hat zehn Mitglieder. |  |
 | Þau misreiknuðu sig um tíu mínútur. | Sie verschätzten sich um zehn Minuten. |  |
 | jarð. Þegar stóri jarðskjálftinn átti sér stað var ég bara tíu ára gamall. | Als sich das große Erdbeben ereignete, war ich gerade zehn Jahre alt. |  |
 | Þessi rekstur stendur undir tíu manna fjölskyldu. | Dieser Betrieb ernährt eine zehnköpfige Familie. |  |
 | Þetta er bara tíu mínútna gönguleið. | Das ist nur ein Fußweg von 10 Minuten. |  |
 | Þetta gerir samtals tíu evrur. | Das macht zusammen zehn Euro. |  |
5+ Words: Verbs |
 | að hafa tíu mínútur (til að gera e-ð) | zehn Minuten Zeit haben (, etw. zu tun) |  |
 | að nota tíu sekki af sementi | zehn Sack Zement verbauen |  |